Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 10
88' LÆKNABLAÐIÐ kennum á ný, og henni hagað á sama hátt. Aftur er jodkalium gefið þriðja hvern mánuð, og það 50 grm. alls í hvert sinn. G i f t a s t mega sjúkl. ekki fyr en eftir 4 ár, og er auk þess krafist, að Wassermann hafi veri'S negativ tvö síSustu árin. — Minna má ekki gagn gera, hyggur M. J. — Víst er um þaö, að hver læknir þarf aS eiga neosalvarsan, góSa dælu, kunna aö dæla inn í æSar og — leita aS spiroch. pall.! Ulcus molle. Diagnosis verSur ætíS vafasöm, nema sýklarnir finn- ist! MeS lítilli skeiS er skafinn vefur úr sárbarminum, skafinu dreift vand- léga á gler, litaS 10 mínútur meS karbol-methylengrænu-pyronin, og sjást þá Ducreys streptobacilli rauSir meS immersio. Þetta nægSi og til aS greina ulc. molle frá syfilis, ef ekki vildi einnig til ulc. mixtum, þ. e. bæSi ulc. molle og syphilis í senn! Sé sáriS grunsamt (tiltölul. hart), þarf líka aS leita aS spirochete, auk þess aSgæta hvort sclerosis helst í örinu. S á r i S er brent vandlega meS phenol. liq., síSan notaS jodoform, til þess aS strá á þaS í hvert sinn, og aS því er gert. B u b o. Ef ekki dregur úr þrotanum viS ró og rúmlegu, skera í hann og nota siSan Biers sogglös. Prophylaxis. Calomelsmyrsl á undan cohabitatio, og hreinsun á eftir úr sublimatvatni )4%o. Psoriasis segir M. J. aS taki oft miklum bata viS RöntgenmeSferS, en hættir þó til aS brjótast aftur út. Feita menn ráSleggur hann aS setja á knappan kost (jurtafæSu) og jafnvel saltlitinn. Annars notar hann arsen, chrysarobin-traumaticin og præcipitatsmyrsl. Ef ekki hlýtir þetta: pyro- gallol 2—5.0, spiritus q. s., Vaselinum ad 100 grm. SmyrsliS skemmir nærklæSin! Herpes tonsurani og favus læknast best meS Röntgen. Scabies. M. J. notar ungv. naptholi comp. handa fullorSnhm, en 20% brennisteinssmyrsl handa börnum. Hann segir enga smitunarhættu stafa af því, aS heilsa kláSasjúkl. meS handabandi, heldur ekki flytjist kláSi meS fötum. Sótthreinsun á þeim sé þvi óþörf, nóg aS viSra þau og bursta. Eggjahvíta eitur. Talsvert miki'S hefir veriS um þaS ritaS, aS fæSi meS mikilli eggjahvítu væri óholt, reyndi helst til mikiS á nýru, æðar o. fl. Newburgh reyndi aS fóSra kanínur á eggjahvítu eingöngu, og kom þaS þá i ljós, aS dýrin fengu ætiS nýrnabólgu, hvort heldur sem gefin var eggjahvíta úr hænsnaeggjum, casein e'Sa eggjahvíta úr jurtum (soja- baunum). Jafnvel reyndist baunaeggjahvíta hvaS skaSlegust. — AuSvitaS ér ekki víst, aS eggjahv. sé slíkt eitur fyrir menn; þó bendir þetta til þess, aS fæSi me'S óþarflega mikilli eggjahv. kunni aS vera varasamt. — (Hyg. rev.). Berklaveikin fer sinar eigin óljósu koppagötur. Pearson hefir nýlega ííert upp ensku skýrslurnar eftir öllum listarinnar reglum. Frá 1865—1895 fóru lungnaberklar óSum þverrandi í Englandi, bæSi absolut og í hlutfalli viS önnur dauSamein. Eftir 1895 fer aS draga úr þessari minkun veikinn- ar; alt þendir til þess, aS hún fari nú aftur aS ágerast. Á þaS benda og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.