Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 12
90
LÆKNABLAÐIÐ
um 72 grm. á dag. Af þeim sem fengu cogn. dóu 46%, en af jafn mörgum
sjúkl., á sama tíma, sem ekki fengu cognac dóu 47,5%. Allir fengu og
önnur lyf auk vínsins; cognaciö sýndist því engin áhrif hafa.
Delir. trem. minkar óöum í Þýskalandi (dýrtíöin). 1914 dóu úr því 917
menn, 1915 : 560. 1916: 271, 1917: 148. — Þá hefir k r a b b a m e i n mink-
að óöum á ófriðarárunum, sérstakl. c. oesof. (áfengi).
Áfengi sem lyf. H. H. Dale, formaöur Royal Soc. of Med., telur aö á-
fengi sé ekki óþarft sem lyf. Það geti komiö aö gagni sem fæöa (aldrei
meira en 10 c.c. á klst.) einkum ef gerð vilji hlaupa í aðra fæöu í magan-
um (cancer), sem sedativum og sem vasodilatator á yfirborösæöum. í
lungnabólgxi heldur hann aö þaö geti stundum bætt með því aö gera and-
ardrátt dýpri og rólegri. Aftur sé þaö heimska ein, aö þaö sé vörn gegn
infl. — Við þetta vildi Hutchinson bæta því, aö lyst yki þaö stundum, og
sem svefnlyf gæti’ þaö komið sjer vel.
Áfengisreglur Bandaríkjanna. Þeirra hefir veriö að nokkru getiö fyr.
Læknar, sem sækja um leyfi til aö fá aö ávísa sjúkl. áfengi, senda umsókn
in 3plo til „the federal prohibition director", og veröa að vinna e i ö, í
sambandi viö þaö. — 100 blöö eru í hverju ávísanahefti, og eru lyf-
seðlarnir ritaöir á prentuö skema. Þar skal getið nafns mannsins og heim-
ilis, sjúkdómsins, sem að honum gengnr, tegund áfengis, og hve mikið,
hversu lagt er fyrir að nota þaö, nafns læknis og númer á áfengisleyfi
hans. — Þrefalda umsókn þarf og til þess í hvert sin'n aö á nýtt ávísana-
hefti. — Læknir skal halda sérstaka skrá yfir alt áfengi, sem hann ávísar
eða lætur úti. — Læknar mega ekki ávísa sjálfum sér áfengi, en tæpa 7
potta geta þeir fengið alls á ári — til þess aö nota til smánauðsynja handa
sjúkl.
Prescription doctors kalla Ameríkumenn lækna, sem gera sér áfengis-
ávísanir aö atvinnu. Þeirra varð óöara vart, er bannlögin komust á!
Fyrsta sekt: 2000 doll.!
Góð byrjun. New-York-búar hafa nýl. lagt niöur stórt drykkjumanna-
hæli. Þaö þurfti ekki lengur á því að halda! Þetta er góö byrjun, en
hvernig verður endirinn? Ilt er aö framkvæma bannlög hér, en verra þó
í Ameriku, þar sem allir kunna að brugga og hafa alt, sem til þess þarf.
Tannsjúkdómum verður aldrei unninn bugur á nema meö prophylaxis.
Hún verður aö hefjast snemma, löngu áöur en börnin koma í skólann.
Mestu varðar hentugt fæöi, sem reynir aö mun á tennurnar (haröfiskur,
tyggja vel, þykkar brauösneiöar), þar næst góö hirðing tanna, og góö er
hún ekki nema tennur séu burstaðar eftir hverja máltíö, sæmileg ef munn-
ur er skolaður eftir hverja máltíö og tennur burstaðar áður gengiö er til
svefns. Þá skiftir þaö og miklu máli aö viöurværi barnanna sé gott og
nægilegt.
Þrent er að varast viö uppeldi unglinga: mammonismus, alkoholismus
og sexualismus. Fernt er að æfa: iðjusemi, skirlífi, hreysti og hlýðni.
Sjónskerpa barna segir Berger að hafi aukist um y2—% við „See-
aufenthalt in Borkum“ (Z. f. Schul. 1920, 409). — Fyr má nú gagn
gera. Mun það annars lítt rannsakaö, hver áhrif löng skólavist, sumarfri,
birtan í kenslustofunum o. fl. hefir á sjón barnanna.
Heymardeyfa reyndist Dorner á 1,5% barna í neðsta bekk og fór vax-