Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 93 ræöum inflúensuhætti. Fyrsti sjúkl. hafði ekki farið til Rvíkur, og hafa sennilega einhverjir gengið uppi, þó lasnir væru. Um undirbúningstíma verður ekkert séS með fullri vissu. Getið er um hita nokkurra sjúkl., og var hann 38.2—39.5, en yfirleitt mun veikin hafa verið þar mun þyngri en flestar kvefsóttir gerast, og verri en hér í Rvík. Áfengisreglugerðin nýja. Þess hefir áður verið getið, að fjöldi lyfja lendir í hámarkinu. Þetta getur komið sér illa. Thorsteinsson lyfsali nefn- ir þessi lyf: Aq. cinnam. spir., aq. saturnina, collodium, Infus. rhei alkal., liq. pectoralis, liq. ferri alb., sol. 'chlor. ferr. spir. & aetherea, sol. jodi spir., spir. ammon. anisat., spir. sapon. camph., tincturur allar, extr. fluid. thymi saccharat., irifus. bardan. spir., infus. condurango, infus rhei opiat., linct. glyc. bens., linim. Hebræ modifieat. linim. styracis, liq. antirheumatic. cp., liq. car- bonis deterg., liq. pect. benz., liq. pect. benz. c. glyc., liq. phenoli camph., lotio phenoli, mixt. citr. ferr. c. chin., mixt. flava, sol. acid. boric. spir., sol. acid. boric. spir. c. glyc., sol. chlor. hydr. corros. spir., sol. extr. fluid, Franker. grandifol., sol. formaldehyd. spir. c. mentholo, sol. hepat. sulfur. camph., sol. jodi spir. ep., sol. jodi spir. c. aconito, sol. saloli spirit. spir. menth. pip., spir. mentholi, spir. odorat., spir. sapon. c. pyrol. pini, spir. sulfur c. glycerino, lysol, lysoform. Inflúensusýklar berast ekki langa leið eftir reynslu Foster & Cookson. Þeir veittu því eftirtekt, að sjúkl. á stórum sjúkrastofum smituðu ekki ef autt rúm var til beggja hliða við sjúkl. og heldur ekki ef dúkhlíf (skærm) var sett umhverfis rúmið. — (Hyg. Rev.). Úr lungnabólgu (tak- og kvefl. og lungnahimnub.) deyja menn mjög misjafnlega eftir aldri. Á árunum 1896—1900 dóu í Þýskalandi af hverj- urn 10.000 karlmönnum á sama aldursskeiði, eftir Prinzing: Á o—1. ári 126, i,—2. 81, 2.-3. 27, 3—5. 12, 5—10. 4, 10.—15. 2, 15.— 20. 3, 20—25. 4, 25.—30. 4, 30.—40. 8, 40-—5°- l6> 5°-—6°- 28> 60.—70. 53, 70.—80. 64, yfir 80. 60. Sjúkdómar þessir eru þar afarskæðir börnum á 1. ári og 2. — Hvernig skyldi þetta koma heim við vora reynslu? Einföld lækning á furunculosis. Weigert, læknir í Allgau, fékk slæma furunculosis í handlegg, og reyndi alt mögulegt, þar á meðal autovaccine, gerinntökur o. f 1., en alt til ónýtis. Var honum loks ráðlagt, að fara til próf. Haeglers í Basel. Hann læknaði hann óðara til fulls. — Haegler fór með sjálf kýlin á einfaldan hátt, stakk í þau lökustu og strauk holið að innan með phenolkamfóru eða notaði Biers-aðferð. — Allur galduririn var að hindra recidiv. Það gerði hann með því að ná öllum hárum b u r t u. Til þess má nota: Baryumsulfid grm .50, amyli, oxydi zinciei aa. grm. 25. Heitu vatni er blandað saman við duftið og gert úr þvi deig, þvi siðan drepið á hörundið á öllu grunaða svæðinu. Deigið er látið liggja í 2—10 mínútur eftir því hve mikil hárin eru. Síðan er það mesta skafið af og hitt strokið af með blautri bómull. Að lokum er hörundið vandlega þvegið. Ef graftrarúrferð er á svæðinu er strokið á hörundið Crédes silfursmyrsli, en annars zinksmyrsli. Þegar skift er umbúðum er húðin hreinsuð með spíritus. — Það sem alt veltur á, er að ná hárunum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.