Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 18
96 LÆKNABLAÐIÐ ................................... Nýtt og gamalt borgist með næsta pósti. Frá læknum. Stefán Jónsson, dócent er nýfarinn til Hafnar. Undirbýr endurbætur á rannsóknarstofu Háskólans og kynnir sér réttarlæknisfræði. M. JÚI. Magnús giftist nýl. Þórhildi Eiriksdóttur (Sandholt), og sigldu þau hjónin til Berlínar. Hann bjóst viö, aö kynna sér ýmsar rafmagns- lækningar o. fl. og kaupa áhöld til þeirra. Pétur Thoroddsen settur sem steudnr héraösl. í Borgarf., en Jón Jóh. Norland á Noröfiröi. Guötn. Björnsson landlæknir og Magnús Pétursson sigldu á berklalæknafund i Stokkhólmi. Árni Vilhjálmsson giftist ungfrú Ágot Johansen og dvelur næsta ár á spítala i Bergen. Vilm. Jónsson hefir meö öörum góöum mönn- um kontiÖ kaupfjel. á fót á ísafirði. Ágætt að læknar styöji nytsöm fé- tagsmál. — Matth. Einarsson er nýkominn heirn. Heilsufar í b.éruöum í aprílmán. — Varicellae: Norðf. 8, Grímsn. 4. — F e b r. typh.: Skr. 3. — Scarlat.: Hest. 1. — T u s s. ,c o n- v u 1 s. Skipask. 8, Hafn. 44, Flateyr. 2, ísaf. 22, Svarfd. 10, Höföahv. 27, Húsav. 36, Norðf. 7, Eyr. 8, Grímsn. 5, Keflav. 51. — T r a c h e o b r.: Hafn. 9, Ólafsv. 10, Þingeyr. 5, Flateyr. 7, ísaf. 4, Hest. 3, Blós. 40, Skr. /jo, Svarfd. 12, Höfð. 10, Húsav. 6, Fljótsd. 2, Norðf. 1, Reyð. 12, Fáskr. 2, Síöu 3, Eyr. 8, Keflav. 28. — B r o n c h o p n.: Hafn. 1, Bíldud. 2, Flat- eyr. 1, Blós. 5, Svarfd. 9, Húsav. 9, Vopnaf. 1, Noröf. 1, Eyr. 1, Keflav. 10. — I n f 1.: Skipask. 132, Hafn. 102, Flateyj. 89, Bild. 3, ísaf. 1, Þist. 4, Vopn. 3, Keflav. 34. — P n. cr'ðup.: Skipask. 2, Hafn. 6, Ólafsv. 1, Dala. 2, Þingeyr. 1, Flateyr. 2, ísaf. 1, Blós. 1, Húsav. 1. — C h o 1 e r.: SkipaH: 1, Hafn. 3, Ólafsv. 5, Dala. 2, Bild,, Þing., Flateyr. 1, ísaf. 2, Blós. 3 Svarfd. 1, Fljótsd. 1, Reyð. 1, Fáskr. 3, Beruf. 1, Síöu. 1, Eyr. 2, Keflav. 5. — S c a b.: Ólafsv. 6, Dala. 1, Flateyjar. 2, Þingeyr. 2, Fáskr. 1, Keflav. 2. — Ang. t o n s.: Hafn. 2, Flateyj. 2, ísaf. 2, Blós. 1, Svarfd. 2, Höfö. t, Noröf. 1, Fáskr. 1, Beruf. 1, Síöu. 1, Eyr. 1, Keflav. 4. — I c t. epid.: Bíld. 2, Húsav. 1. Aths. — Dalahj.: Kvefsótt ví'ða undanfarið, aukist með vorinu, er svipuð i n f 1. á mörgum sjúkl. — Bíldud. Maður kom frá Flatey, er „i n f l.“ gekk par, með Suðurlandi. Veiktist á 5. degi (39—40 st.) og síðar annað heimilisfólk. Engin varúð og veikin þó ekki breiðst út. Er ekki ástæða til að halda þunga kvefið, seifi farið hefir um alla Vestfirði sömu veikina? — Flateyr. K í g h. fluttist frá fsaf. með heilbrigðum manni. (Enginn kvefvottur? G. H.). — Skr. Frá Blós fluttist vont kvef), tók einkum börn og ungl., þó fullorðna lika. Margir 39—40 st. í I—3 daga. Það tók ckki alla heimilismenn í senn, heldur leið all-langur timi á milli. Svarfd. K i g h. ekki breiðst út i Svarfd. Samgönguvarúðin komið að góðu gagni. — Höfða- hv. Samgönguvarúð höfð við k i g h.heimili. — Húsav. Mörg hús verjast k i g h. — Þist. I n f 1. útdauð að heita má. Enginn dáið. Borguð' till. til Lœknafél. IslJón Norland ('19—’2o) 10 kr., Þorhjörn Þórðarson C20) S» Jón Þorvaldsson (’2o) 5, Ingólfur Gíslason (’2o) 5. Bortjað Lœknablaðið: Þorbjörn Þórðarson '20, Jón Þorvaldsson '20, Steingr. Matt- hiasson '20, Guðm. Guðfinsson '19, Ingólfur Gislason '20. Fjelagsprentsmiöjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.