Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 6
148
LÆICNABLAÐIÐ
Enn um sectio caesarea abdominalio.
Próf. Essen-Möller hefir í „Alm. svenska Lákaretidningen 1919 skrifaS
ritg’erð „Om det klassiska Kejsarsnittets resultat och indicationer“. Þar
eö skoöanir Essen-Möllers fara saman viö stefnu helstu fæöingarlækna
nú á tímum, og þó í frjálslyndustu átt, og þar eö þessi ritgerð er sérstak-
lega skipulega samin, eins og höfundarins var von og vísa, skal eg leyfa
mér aö kynna íslenskum læknum efni hennar. Essen-Möller segir:
Keisaraskuröur var til skamms tima talinn með hættulegustu aðgerö-
um. Þetta var auövitaö fyrst og fremst af því, að skurðinum var venju-
lega frestað fram úr öllu viti og sjúkl. þá venjulega meö hita eöa ban-
vænn. Lengi spilti þaö ennfremur, aö legsáriö var ekki saumað; menn
ætluöu sjálfu leginu aö lokast með vöðvasamdrætti.
Nú er öldin önnur. Árangurinn af keisaraskurði er álíka góöur og af
öörum holskurðum, nú er algengast, aö menn geri skurðinn eftir indicatio
relativa, þar sem indicatio absoluta var oftast fylgt áöur.
Mjög eru menn enn þá ósammála um, hversu gera skuli keisaraskurö,
mönnum eru ekki settar eins fastar skorður og áöur. En því skyldu menn
setja fastar skoröur fremur i yfirsetufræðinni en i kirurgiunni. Hve lengi
má bíöa og vænta eftir eðlilegri fæöingu, og hvað skal þá taka til
bragðs? Vending? Töng? Perforatio? Pubotomia? Eöa sectio cæsarea?
Oft er ómögulegt að setja reglur; hver verður aö fara eftir sinu höföi.
Essen-Möller hefir, síðan hann tók viö klinikinni i Lundi, fyrir rúm-
um 20 árum síðan, gert 106 keisaraskurði og mist 6 konur. Tilefni skurö-
anna voru þessi:
Ecclampsia 10 Þrengsli í vagina • 3
Placenta prævia 7 Uterus arcuatus meö þverlegu . . 2
Myoma 8 Cancer pelvis . 1
Dystokia 74 Legrifa í aðsigfi en lifandi barn . . I
Samtals 106
Dauöaorsakir voru þessar:
Ecclampsia...................... 3 Ileus............................. x
Embolia (art. pulrn.) .......... 1 Peritonitis....................... 1
Samtals 6
Af börnunum komu 9 andvana, en af þeim var að eins 1 lífvænlegt.
Til skamms tíma hefir læknum komiö saman um, aö meta líf kvennanna
meira en barnanna og hagaö sér þar eftir, en ]iaö er mikiö álitamál hvort
læknirinn hafi rétt til nokkurrar viröingar á mannslífum. Ef spursmáliö
er aö eins hvoru lífinu skuli heldur lilífa, ef annað er í veöi, vegma hins,
þá er enginn okkar í vafa, og við samsinnum Napoleon, þegar liann í því
vafamáli var spurður viövíkjandi konu sinni, og sagöi við læknirinn
Dubois: „Ne pensez qu’a la mére!“ En slíkt vafamál heyrir til undan-
tekninga nú á tímum. Spurningin er heldur þessi: Er yfir höfuð leyfi-
legt aö fórna fóstrinu til aö draga úr lífshættu móðurinnar? Eöa er rétt
aö bjarga fóstrinu ef áhætta móðurinnar vex að nokkrum mun?