Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 6
36 LÆKNABLAÐIÐ henriar í rannsóknarlegti á rúmi eöa boröi, meSan maöur meS speculum opnar vagina, til aS komast inn í leghálsopiö meS kúlutöng og klípa gat á himnurnar. Þetta er ofureinfalt og auSvelt. í þrjú skifti hefi eg gert þetta viS konur, sem höfSu öll einkenni ecclampsiæ imminentis, þ. e. eggja- hvítu í þvagi, bjúg, svefnleysi, höfuSverk og taugaóstyrk. Útvíkkun kom fljótt, meS góSum hriSum. í öllum tilfellum gaf eg obstetriciska narkosis. Og lagSi á töng, þegar útvíkkun var orSin nægileg'. Um eina konuna er þaS aS segja, aö um þa'S bil er leg'hálsopiö var aö víkka til fulls, kom aö- kenning af krampa, en leiö hjá um leiS og eg haföi dregiS fram barniö. En hinar konurnar báSar fengu aö eins fáeinar krampakviöur, eftir aö eg haföi náö börnunum meö töng. Eg gaf þeim morfin og chloral, eins og eg hefi á'Sur minst á, eri sannfæring mín var sú, aö í rauninni muni.'sú polypragmasia hafa vcriö óþörf. Börnin komu öll meS góSu lífi og konun- um heilsaSist vel. í þessi þrjú skifti sannfærSist eg fyllilega um réttmæti kennirigar Essen Möllers og hans sinna — um, aö hefjast handa í tæka tíö. Sumir hafa haldiö þvi fram, aS ecclampsia post partum sanni einmitt, aS eitrunin stafi ekki frá egginu. Þess vegna sé ekki nauösynlegt aS hraSa því aö losa konuna viö fóstur og fylgju. Þessum mörinum (einkum Lichten- stein) svarar Essen Möller svo, a'S allar konur, sem fái eccl. p. partum, muni áreiöanlega á undan fæöingunni hafa haft einkenni, er bent 'heföu á ecclampsismus, ef aö heföi veriö gáö, og oft beri anamnesis þaS meö' sér. Þó aS kramparnir dragist þangaö til fæöingin er um garö gengin, þá sanni þaS ekki annaö en ])aö, seni reynslan heíir sýrit okkur, og þaö er, aS eitrunin þarf tíma til aS ná hámarki síriu, og geta því kramparnir eins komiö eftir fæSinguna eins og áöur en hún er um garö gengin. Af minni litlu reynslu er eg sannfæröur um, aö Essen Möller hefir rétt aS mæla í þessu sem mörgu ööru. Og eg er líka harSsannfærSur um, aö allir þeir hafa rétt fyrir sér, sem vilja hraöa fæöingu eftir föngutn, bæöi þegar búast má viö krömpum og ekki síöur þegar þeir eru skollnir á. Stroganoffs aöferS er aö minni hyggju aS eins kák, s e m e y S i r o f t a s t dýrmæíum t í m a. ÞaS er aö visu til svo góökynjaöir fæöingarkrampar, aö á sama viröist standa hvaö gert er, en viö alvarlega fæSingarkrampa gera deyfilyfin sennilega ekkert gagn. AS dæla í konurnar morfíni og klórali get eg ekkj skiliö aS sé þeint heilsu- samlegt, þó kramparnir verSi eitthvaö strjálli og vægari, — þaS væri lík- lega álíka affarasælt, aö blindfylla þær á brennivíni — fara siöan og fá sér lúr. Aö endingu vil eg taka eitt fram enn. Þó freistandi sé aö riota pituitrin til aS flýta fæSingu viö ecclampsismus imminens, þá kemur víst öllum lækn- um saman um, aö hafna því. Ekki þorandi veg-na nýrnanna. Nýtt læknishérað? Frv. er nú komiö fram á Alþ. um aö gera Kjós og Kjalarnes aS sérstöku læknishéraöi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.