Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 43 stupor). ÁSur en sjúkl. útskrifuSust prófuSum viö ætíð saur ogf þvagf i—2 sinnum. Nokkra tyfussýkilbera höfum við einnig haft, ein kona af Jaörinum, sem haföi stráö út taugaveiki og oröiö mörgum aö bana, var gerö á henni cholecystektomi. Hefir nokkuð veriö gert hjá okkur til aö fin'na sýklaberana? Þaö er þó mál sem ekki er alveg þýöingarlaust, og þaö þarf nákvæmni og þolin- mæði til að finna þá. Af difteritis höfðum við allra mesta sæg og gekk vel með hana, en furðulegt þótti mér, hve seint sumir sjúkl. komu hér úr bæríum, og höföu þó læknarnir verið hjá þeim hvað eftir annað. Serum-skamtar frá 2—20.000 I. E. í fyrsta skifti, og svo í slæmurn tilfellum fleiri skamtar. Við hjartaparalysis morfín og adrenalin. The Lancet: Albuminuria er engan veginn ætíð sprottin af nephritis. Hugh Maclean fann við rannsókn á 60.000 hermönnum aö 5% höföu eggjahv. í þvagi. Einkum kemur þetta fyrir á ungum mörínum og sérstaklega er þeir starída fattir eða teinréttir (alb. orthostatica). Danskar rannsóknir benda á, að þessi albuminuri stafi af því, að ureter þrýsti á v. renalis sin. því eggjahv. kom að eins frá v. nýra. Til leiðbeiningar við greinirígu er þetta: Einföld albuminuri á ungum mörínum, alb. lítiö og ekki yfir 1%, lítið eða ekkert, eftir nóttina aö morgni dags. Blóðþrýst. venjul. lágur. — Engir cylindri, hvorki blóð né levcocytae, bjúgur, höfuðverkur eða hypertr. cordis. Pro- gnósis góð þó sumir losni seint við kvillann eða aldrei til fulls. (15. jan.). Bólusetningu við taugaveiki í Jena 1915 lýsir próf. Abel vandlega í „Öffentliche Gesundheitsplege 1917. Taugaveikisfaraldur gaus þar upp og var afráðið að bólusetja alla sem fúsir væru til þess, erí enginn var skyldugur til þess að lögum. Blööin fluttu greiríar um málið og um 4500 komu til bólusetningar, eflaust einkum frá heimilum sem hætta vofði yfir. — Bóluefnið var 24 klst. agarkultur, þynnt hæfilega með saltvatni og sýklar drepnir við 55—56°. 6 sýklastofnar voru ræktaðir samarí. Bólu- efninu var dælt undir húðina í reg. subclavicularis, jmisvar sinnum með viku millibilum. Húðin var hreinsuö með 60% alkohol, nál soöin fyrir hverrí mann, en ekki sjálf dælan. Yfir stunguna var lagfður hreinn bóm- ullarlagöur og annað ekki. Ekki vanst tímii til þess að rannsaka heilbrigði þeirra sem bólusettir voru, en kom þó ekki að sök. Vanfærar konur þola bólusetn. vel, en börn yrigri en 3. ára voru ekki bólusett. Um 61% höföu engin óþægindi af bólusetn., reactio á stungustaðnum fengu 28%, en al- merinan lasleika 11%. Enginn sýktist svo að kvæði. Af bólusettum sýktufit 2, og var það hálfu minna en gerðist af óbólusettum á sama tíma. Bólusetning og blóðvatnslækningar. Sífelt flytja læknablöðin marg'vís- legar frásagnir um þessar lækríingaaðferðir, og er satt að segja erfitt að gera sér grein fyrir, hverju trúa megi og hverju ekki. Það er því vel tilfallið, að læknafél. Bandaríkjanna hefir gefið út stutt yfirlit yfir þetta, eftir sína ffóðustu menn í þessum greinum. (J. of Am. med. Ass. 1. jan.). Er hér tilfært hið helsta úr greirium þessum: Blóðvatn og bóluefni gegn streptococci. — Blóð- vatnslækning hefir reynst miður vel, og ekki ástæða til að nota hana að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.