Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 18
48 LÆKNABLAÐIÐ Umferöabókin. Hver hefir hana? Sendi'ö bréfspjald! Hjúkrunarreglur fyrij- 'sjiikrahúsið á Akureyri hefir Steingr. Matt- híasson látiö prenta, og eru þær litill bæklingur (16 bls.). Líklegl er, aö þeim læknum, sem hafa sjúkrahús þyki gaman að fá sér þær. — Annars hefir hann í hyggju aö semja alþýölega hjúkrunarfræöi. Væri það að vísu nauðsynjaverk. Mann-mælingum mínum miöar smám saman áfram. Hefi mælt til þessa liðl. 450 karlmenn og flesta nákvæmlega. Eg býst við að reyna að mæla ekki færri en 1000 menn ef alt fer með feldu. Að svo stöddu er ekki auðið aö skýra frá neinni niðurstöðu, en eftir höfuðlagi aði dærna (index cephal.) er allur þorri manna hér miðhöfðar, allmargir langhöföar en stutthöfðar fáir. Ekki benda höfuðmálin að svo stöddu til þess, að þjóðin sé blönduð af 2 kynþáttum eða fleiri. Kærkomið væri mér það, ef stéttarbræður sæju eitthvað einkennilegt í útliti manna i bygðum vorum viövíkjandi stærð þeirra, litarhætti, vaxtar- lagi o. þvíl., að þeir sendu mér línu um það. — Þá kann og að vera einhver eftirtektarverður munur á upplagi manna, skapferii og siöum í hverju byg-ðarlagi fyrir sig, sem vert væri að geta um. G. H. Heilsufar í héruðum í janúarmánuði. — Febr. t y p h.: ísafj. 6, Skr. 11, Svarfd. 1, Hús. 1, Þist. 1, Vopn. 1, Rang4. 3, Eyr. 1, Grimsn. 2. — Scarl.: Ól. 1, ísaf. 1, Hóls 7, Blós 17, Svarfd. 1, Höfða 2, Hús. 1. — A n g. p a r o t.: Vopn. 2, Fljótsd. 2. — D i f t h e r.: Ól. 1. — T u s s. c o n v.: Ól. 2, Skr. 13. — T r a c h e 0 b r.: Skipask. 38, Ól. 12, Flatey 4, Bíld. 15, ísaf. 31, Hóls 16, Hofs. 3, Svarfd. 3, Höfða 2, Hús. 5, Vopn. 13, Fáskr. 4, Síðu 2, Rang. 1, Eyr. 17, Kefl. 10. — I n f 1.: Bíldud. 25, Blós. 10. — P n. croup'. Bíld 2, Flateyr. i. Blós 3, Skr. 1, Svarfd. 1, Hús. 1, Rang. 1, Eyr. 1. — C h o 1 e r. Skipask. 1, Ól. 1, Flateyr. 1, ís. 6, Hóls 3, Blós 1, Svarfd. 3, Fáskr. 2, Rang. 1, Eyr. 4, Kefl. 3. —■ Gonorrhoe: Hóls 2. — Scabies: Skipask. 2, Ól. 4, Flateyjar 1, Flateyr. 1, Is. 2, Blós 8, Hús. 13, Þist. 1, Vopn. 1, Eyr. 3, Kefl. 3. — Ang. t o n s.: Skipask. 7, Ól. 2, Patr. 1, ís. 6, Blós 2, Hofs. 9, Svarfd. 2; S'eyð. 2, Eyr. 9, Grímsri. 1, Kefl. 4. Athugas.: Skipask.: Kvefs. allan þennan mánuð, einkum á börnum. Mörg fengu bronchopn. Eitt dó. — Bild.: Þung k v e f s. í þessum mán. sem kalla má infl. Sótthiti 1—4 daga, höfuðverkur, bakverkur og beinverkir. Bronchitis var í mörgum, en flest börn og unglingar fengu vægari hita eu ekkert kvef. Veikin hefir farið hægt yfir og tnargir sloppið. 2 karlmenn fengu lungnab. Hefir ef til vill borist frá Rvík með Sterling. — Hólsh.: Scarlat. mjög væg, líkl. frá ísaf. Sóttvörn erfið við svo væga veiki. — Blós.: I n f 1. tekur heimili eftir heimili í sveitunumi án þess læknis sé leitað. — Skr.: Taugav. á 3 sveitabæjum. í kaupstaðnunr er hún stöðugt viðloða, þrátt fyrir góða vatnsveitu. — Hofsós.: A n g. t o n s. fengu 8 menn í sama húsi. Flestir lágu 2—5 daga. — Húsav.: Svæsin t a u g a v. hér í þorpinu. Óvíst hvaðan. Einn sjúkl. dó (á 3. viku) úr garnablóðrás. Kvefpestin að þverra. — Fljótsd. Hettusóttin stingur sér niður, en er væg. — Kefl.: A n g. t o n s. mjög ill- kynjuð, lagðist þungt á börn. Sannfærður um, að scarl. sé um að ræða, þó útbrot sjáist ekki. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.