Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 45 hætta búin, 102 ógiftar dóu úr c. m. en 428 giftar, en heföu átt aö vera 524, ef jöfn væri hættan. Cancer hepatis et ventriculi hefir hanri líka rannsakað á sama hátt, og komist aö raun um, aö jjaö er tiltölulega fleira gift fólk en ógift, sem úr þeim deyja. 158 ókvæntir karlar fengu c. hep. et ventr. o,gf. 2134 kvænt- ir, heföu átt aö vera 1705. Af kvensjúkl. voru 293 ógiftar en 1923 giftar, heföu átt aö vera 1540. Þó virðist svo sem mismunurinn milli tölu giftra og ógiftra sjúkl. sé mikið að minka á seinni árum. Cancer uteri er miklu tíðari hjá giftum konum en ógiftum, og er þar mestur munurinn, ca. 95%. Dánartölurnar eru þar: 101 ógiftar og 987 giftar, en hefðu, aö öllu jöfnu, átt aö vera 504 giftar. Það eru eingöngu c. portionis og cervicis, sem gera jiennan mikla mismun, jiví jiað sýnir sig, að c. corporis, sem sérstaklega legst á gamlar konur, er tiltölulega tíðari hjá ógiftum en giftum. Það virðist ekki vera fæðingafjöldinn, sem gerir konuna móttækilegri fyrir c. uteri, heldur jiað, hvort konan hefir alið barn eða ekki. (1920, I, nr. 6). — G. Th. Wiener med. Wochenschr.: Difteritis-undur. Schanz fann á fæðingarstofnun í Marburg ósvikna barnaveikissýkla í nefi á 85% nýfæddra (neugeborene) barna. — Þau hafa þó líklega ekki fæðst með j)á. — (Nr. 47). Afgelding. Nokkra geldinga hefir Lichtenstern læknað með því að græða eistu i þá. Feng-u skegg og gerðust sem aðrir karlar. — (Nr. 49). Svenska lákaretidn.: Kvikasilfur og syphilis. C. Cronquist skrifar yfirlit yfir nýjustu rann- sóknir á verkun Hg. Þær benda helstí í ])á átt, að Jiað verki sem einskonar katalysator i líkamanum, sem styðji hann gegn sjúkd., en ekki sem desin- ficiens. Eftir jiessu eru stórir skamtar Hg. gagjislausir og réttast að gera þá ekki stærri en svo, að sjúkl. jirýfist ágætlega o,g engin hætta sé á stomatitis. Kollargol, silfurlyfið, hefir reynst duga likt og Hg. — (Nr. 52). Hospitalstidende: Gonococci — fleiri tegundir. Oluf Thomsen og E. Vollmund hafa rann- sakað g. frá 26 sjúkl. og telja líklegt að um 3 teg. eða fl'eiri sé að ræða jió líkar séu. Má vera að Jietta leiði til nýrrar meðferðar. — (Nr. 44). Ugeskrift for læger: Hixti. Bromet. scopol.i mgrm. í pillum bregst ekki Johs. Bruhn. (Nr. 1). Ferment græða. Hahn & Lenk hafa búið til sáralyf úr brisi (óhrein sár), sem sagt er að flýti stórum fyrir hreinsun sára og græðslu. Prof. Fischer (Röntgenlæknir) hefir aftur ráðlagt lyf, sem gert er úr brisextrakt, munnvatni og karbólsýru og kallað er „incitamin“. Það á líka að vera ágætt. — Flest reyna menn! — (Nr. 51 ’2o). Krabbameinslækning með Röntgengeislum. segir Sev. Nordentoft að standi á mjög háu stigi í Erlangen hjá próf. Wintz. Talin örugg við ýms- ar tegundir, til dæmis c. uteri, en áhöld öll margbrotin og meðferðin yfirleitt ekki við annara hæfi en g'óðra sérfcæð. sem hafa öll tæki af fullkomnustu gerð. — (Nr. 2).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.