Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 83 sárum, sem ekki, viljá gróa. Ýmsir aörir höfSu reynt þessa aSgerö, og höföu oft fengið töluveröa bót á sjúkdómnum. H e n r i k s o n, Stokkhólmi, talaöi urn K j e 11 a n d s t ö n g, sem mik- iÖ hafði veriö notuö á Barnbördshuset og lét vel af henni, sagöi aö vana- lega væri auðvelt aö leggja hana á og drátturinn yrði auðveldari. Ann- ars voru skoðanir skiftar um töngina, og þótti sumum hún hættulegt áhala, sennilega helst af því, að hún myndi freista til tangartaka, sem öruggast væri að eiga ekki við. G r a m é n, Stokkhólmi, flutti erindi um sult og laxeringu und- an og eftir laparotomíum, og hefir hann gert rniklar rannsóknir á því. Var hann mjög fráhverfur sulti á undan, og sagði að laxeringar fyrir óperatíónir gerðu ekki annað en aö slappa sjúklingana, nóg væri að setja þeirn pípu nema ef um colon-óperatíónir væri að ræða. B u 1 1, Kristjaniu, haföi gert 4 oesophago-gastrostomiur við dilatatio oesophagi með góðum árangri og telur hann þá óperatíón ekki sérlega erfiða. Backer Gröndal, Kristjaníu, talaði um Wohlgemuts próf á blóði við pancreasveiki. Prófið er frekar einfalt og sýnist töluvert ör- ugt, en ])arf aö gerast meöari acut kast er. A a r s Nicolaysen, Bergen, sýndi fram á nauðsyn k ö f n u n a r- efnisrannsókna í blóði og þvagi sjúkl. með hypertrofia prostatae enda eru þær rannsóknir mjög mikið notaðar nú orðið, ekki eingöngu við hyp. prost., heldur líka við allskonar nýrnasjúkdóma o. fl. Margt fleira var rætt um, en verður ekki alt talið. Fundirnir voru haldnir i Ríkisdeginum og var þar rúmgott og fór vel um menn. Fundir stóöu vanalega frá kl. 9—1 og 2—5, en á kvöldin sátu menn veitslur í besta yfirlæti. Sunnudaginn 17. júní fóru margir til Uppsala sem gestir p r ó f. N y- s t r ö m s. Hann sýndi þar stóra kirurgiska deild, sem er i smiðum, og virðist þar ekkert til sparað. Á eftir ókum við út í sumarbústað próf. Nyströms og liorðuðum þar. Yfirleitt voru viðtökurnar í Stokkhólmi ágætar og margt þar að sjá og læra. Næsti fundur veröur haldinn í Kaupmannahöfn 1925 og verða aðalum- ræðuefnin þessi: Aðgerðir viö osteomyelitis septica, aögerðir viö a d n e x s j ú k d ó m a aö undanskildum berklasjúkd., og b e r k 1 a r i n ý r u m o g þvagvegu m. Guðm. Thoroddsen. Geislalæknafundurinn. Fyrir 4 árum stofnuðu norrænir geislalæknar með sér félag er^ nefnisc ,,Nordisk förening för medicinsk radiologi“; félagið gefur út tímaritið „Acta radiologica" og heldur fundi annaðhvort ár. Þriðji fundui félags- ins var haldinn í Stokkhólmi 18. og 19. júm og komu þar saman 60 "ý læknar og verkfræðingar — Röntgentechnici — frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Fundurinn var haldinn i læknahúsinu í Stokk- hólmi — Svenska Lákarsállskapet — og á Radiumhemmet. Tvö aðal-verkefni höfðu verið valin á fundinum í Khöfn 1921, og var

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.