Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 9.1 18. FæSi. 19. KlæSnaöur. 20. Samkomuhús, kirkjur og kirkjugaröar. 21. Meðferð á sveitarómögum. 22. Áfengisnotkun, tóbaksnautn, kaffi, te o. fl. — Sú eina tafla, sem ræðumaöur hugsaöi sér að væri í aðalskýrslu, væri sú, sem stendur síðast í eyðublaði C, um tölu sjúkl. á sjúkrahúsi, en þó væri engin skifting í innvortis og útvortis sjúkd. — Þessi aukning í mán- aðaskýrslum og aöalskýrslu kæmi í staðinn fyrir þær skýrslur, sem feldar væru alveg niður. — Ennfremur hugsaði ræðumaður sér, að út væru gefnar Journalbækur fyrir ísl. lækna, hentugar að stærð og gerð og aftan við þær væri prentaður sjúkdómalisti með helstu sjúkd., sem fyrir kæmu, til hægðarauka fyrir læknana. Að sjálfsögðu væru allar ársskýrslur ritaðar í sömu arkarstærð. — Um embættaveitingar vildi fyrirlesarinn innleiða alveg nýjar reglur. Vildi innleiða stigatal (points) líkt og í íþróttafélögum. Stigatalið átti at' fást úr þessurn „faktorum“: Embættisprófi, sérnámi, „turnus“, embættis- rekstri og embættisaklri. Auk þess átti að vera frádráttur fyrir vantandi skýrslur, drykkjuskap og aðrar umkvartanir. Kostirnir áttu að vera þess- ir: 1. Fengjust fastar og ákveðnar, skýlausar reglur að fara eftir við embættaveitingar. 2. Fengist regla og samræmi í veitingar, engar partiskar eða pólitískar veitingar kæmu fyrir. 3. Fengist aðhald að héraðslæknum og öðrum opinberum embættislæknum um skýrslugerð og önnur ernbætt- isverk og 4. fengist aðhald að læknum um drykkjuskap og aðra óreglu. — Um útreikning stigatölunnar var ætlast til, að stjórn Lf. Isl. liti eftir því fyrir lækna hönd, að hún væri rétt. — Vegna þess að þetta mál num aftur borið fram á læknaþingi í vor, þegar embættaveitingar koma til umræðu, verður ekki skýrt nánar frá því hér. Umræður: Árni Helgason taldi prakt. lækna ekki síður brotlega um vanrækslu í skýrslugerð en héraðslækna, og jöfn nauðsyn væri þó á því, að jæir semdu skýrslur. Próf. G. H. vildi láta stytta skýrslurnar. Erfitt væri að afgreiða þetta mál á aðalfundi Lf. Isl. Það þyrfti góðan undirbúning, var þó samþykk- ur nefndarskipun. Aðalskýrsla héraðslækna væri nauðsynleg (móts. frum- mæl.). Heppilegt að héraðslæknar héldu ,,diagnoselista“, væri það Ijæði þeim sjálfum nauðsynlegt og landlækni leiðbeining um diagn. hæfileika þeirra. Landlæknir þyrfti auk þess að halda læknaskrá er hann nóteraði í alt það helsta um hvern lækni. Taldi embættaveitingarnar oft mikið „conduite spursmál“, taldi t. d. prófeinkanir lítilsvirði hjá dugnaði í læknisstöðu. G. B. landl. þakkaði fvrirl. erindið, og fanst ýmislegt mjög þarflegt í tillögum hans. Varaði þó við miklum Irreytingum á skýrslunum nema að vel væru þær athugaðar, ])ví vegna samhengis (continuitets) mætti ekki breyta skýrslunum oft. Honum fundust tillögur læknadeildarinnar um cmbættaveitingar mikill stuðningur og var þakklátur fyrir þær, en óhjá- kvæmilegt væri að taka tillit til vilja héraðsbúa; kröfur þeirra væru lang- oftast sanngjarnar og því réttmætt af landlækni að taka tillit til ]>eirra; hann væri þó fyrst og fremst læknir fyrir alla þjóðina. Auk þess mætti eiga ])að víst, að væri mjög brotið á móti vilja héraðsbúa, myndi það leiða til þess, að veitingavaldið yrði tekið af læknastéttinni og hefði það mjög ákveðið komið fram á síðasta þingi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.