Læknablaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
89
Eftir því sem maíiur hevrir um fjölda lækniskandidata i Þýskalandi,
býst eg vi'S, aS kandidatsstööur liggi ekki lausar fyrir, þó skal eg ekki
fullyrða, aö ekki megi koma sér ])ar fyrir meö því móti, aö gefa meö
sér, en slíkt er útdráttasamt.
Eg vona, aö ])aö sé ljóst af því, sem hér er skrifað, að engum sé auö-
velt að fullnægja skilyröunum um almenna læknismentun nema þéim, sem
1) hafa nú þegar veriö héraðslæknar 2 ár eða lengur, eða settir hér-
aðlæknar,
2) voru svo heppnir, aö ljúka hér prófi á striðsárunum og fengu kandí-
datsstöðu erlendis,
3) ljúka læknaprófi erlendis og fá meö því jaínan rétt og innbornir
til kandidatstöðu.
Hinir, sem lokið hafa prófi hér á landi síöar, eða færðu sér ekki í nyt
kandidatsfæðina erlendis, meðan hún stóð yfir, og þeir, sem hér eftir
Ijúka hér prófi, þeir eru ekki settir jafnhátt, og meö því er þeim aö minni
skoöun óréttur ger, þvi aö þeir eiga enga sök á því, hvernig ástatt er
hér og erlendis. Og hvaö lengi veröur svona ástatt?
Já, innaníands er ekki fyrirsjáaniegt annaö en að það haldist, þangaö
til landsspítalinn er kominn á stofn. Hvernig erlendis veltíst, er ekki
unt að sjá fyrir tneð vissu, en ekkert útlit er fyrir, að þar breytist svo
í framtíðinni, að íslenskir kandidatar fái ]>ar spítalastöður. Þegar lands-
spítalinn er kominn, er unt aö fullnægja kröfunum; ])ar má gegna kandi-
datsstörfum.
Þ e s s vegna 1 e g g e g þ a ð t i 1, a ð m á 1 i 11 u s é f r ,e s t a ð,
uins u n t e r a ð f á kánididatsstöður í í s 1 e n s k u m s p í-
t ö 1 u m.
Og eg get ekki séð, að áhættan við það að fresta málinu, sé mikil.
Það er vitanlegt, að hingað til hefir ekkert eftirlit verið með því, hverjir
læknar hér á landi kölluðu sig sérfræðinga, og vitanlegt er það lækn-
um, að sumir þeirra hafi ekki haft svo langan undirbúning undir þetta
sérfræöistarf, að nægilegt mundi liafa ])ótt, ef eftirlit heföi verið; en
það eru engu meiri l)rögð að því síðustu árin en fyr. Og sennilega er
]iegjandi eftirlit læknanna nokkurn veginn nægilegt til að koma i veg
fyrir vanbrúkun sérfræðingsnafnsins.
Hins vegar er þaö ekki áhættulaust fyrir læknafélagið, að samþykkja
akvæöi, sem erfitt er að fuilnægja eða eru ósanngjörn. Það kynni að verða
þess valdandi, að ungir læknar segi sig ekki í félagið, eöa að eldri segi
sig úr ])ví; en hitt væri þó æskilegast, að félaginu tækist að vera svo
frjálslegt, að allir læknar landsins gætu verið í því.
Eg skal að svo stöddu láta mér nægja, að benda á þetta eina atriði,
og æski þess, að tillaga mín verði borin undir atkvæði.
Viröingarfylst. " G. Magnússon.
Landlæknir G. B.: Bréf próf. G. M. ber það skýrt með sér, hve erfitt
er að fullyrða skilyrðum reglugerðarinnar. — En þörfin á sérfræðingum
fér vaxandi, og um leið vex þörfin á því, að gerðar séu til þeirra ákveðnar
kröfur. — Hins vegar hætt við því, að kröfur frumv., sem að vísu eru
fyllilega réttmætar, verði þó til þess að læknar sem ekki treysta sér til
]iess að fullnægja svo ströngum kröfum, myndu ekki vilja ganga í Lf.
í-, eða myndu segja sig úr því. — Rétt væri að fella niður úr 1. gr.