Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 2
LÆKNABLAÐIÐ J E C O R O L. Kryddað þorskalýsi með fosforefnum. (Calciumhypofosfit i pct. og Natriumhypofosfit pct.) Reynist ágætlega við Rachitis og Skrofulose. Börn taka það inn meö beztu lyst. Reykjavíkur Apótek. Scheving Thorsteinsson. GLERAUGMS.ALA SIGRÍÐAR FJELDSTED Lækjargata 6 A. Ojiin daglega kl. 4—7 síðdegis. Allskonar gleraugu fyrirliggjaitdi. Pantanir afgreiddar eftir re- ceptum. Nokkur Opthalmoscop fást meS gjafveröi. Heygrímur (mikl- ar birgöir) sendast hvert á land sem er, gegn póstkröfu. Heimtur á samrannsóknarskýrslum eru slæmar enn sem komiS er. Þessir hafa sent nefndinni útfylt eySublöS: Nr. II. Um m e S f e r S ungbarna: Georg Georgsson, Halldór Steinsson, Ólafur Finsen, Halldór Stefánsson. Árni Árnason, Ólafur Thor- lacius, Magnús Jóhannsson, Jón Þorvaldsson, GuSm. Tómasson. Nr. III. B ö r n berklaveikra m æ S r a : Sigurjón Jónsson, Þor- björn ÞórSarson, Ólafur Lárusson, Steingr Matthíasson, GuSm. Tómas- son, Árni Árnason. Nefndín vill nú biSja lækna, aS senda skýrslurnar sem allra fyrst, svo unt sé aS vinna úr jieim eftir áramótin. G H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.