Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 6
244 LÆKNABLAÐIÐ ekki tiltökumál þó aö sjúklingarnir elskuöu Gilla og teldu hann fjölkunn- ugan. A'öalatriöin í aöíerö hans voru þessi: — Þar sem því varö viö komið færöi hann til, upp á gamla, indverska mátann, húð og hold, Þannig á andlitinu. T. d. efri hluta nefsins fékk hann frá enninu, og þegar þurfti aö mynda höku, fláði hann breiða gjörö (periost meö) af hvirflinum og sló henni niður í hökustað, eins og þegar maður bregður húfugjörö niö- ur um vangana. F.n þegar þurfti aö halda á meiri húö og holdi en fengist gat á hausnum sjálfum, þá var það ti! bragös tekiö, aö mynda sérstakan holdforöa ann- arsstaðar á líkamanum, sem síöan mátti færa til og taka af eftir vild. Þegar eg kom inn í stofurnar, var það fyrsta sem Gillies sýndi mér, og mér fanst skrítið, aö hver sjúklingurinn af öörum haföi á hálsinum eöa á kviönum, laglega, svivala hönk af lifandi holdi með húð, aö digurð á viö tvo samanlagða fingur, og mátti smeygja allri hendinni undir hönk- ina og taka í hana likt og i skúffuhandfang, eöa öllu heldur eins og í út- troöna leðurhönk á ferðatösku. En hönkin er þannig gerð, aö breiö húö- ræma er skorin og losuö, nema til endanna, en rendur hennar síöan saum- aðar saman og sáriö undir dregiö sarnan eöa grætt með Thiersch-pjötlum. (Mér datt strax í hug, að þaö gæti verið nógu gott fyrir glímumenn vora, aö hafa svona hankir, t. d. aöra á vinstri rasskinninni, en hina utan- læris hægra megin. Og gætu þeir siðan glímt berstrípaðir!). Þegar þannig tilkomin hönk er vel gróin, þá má flytja hana til á ýms- an veg. Ef hún er á höföi eöa hálsi má færa til annan endann, en ef hún er á kviðnum, veröur a'ö flytja hana yfir á framhandlegg og þegar hún er vel gróin þar, má einnig færa til annan endann og græöa viö andlit- iö, þar sem á þarf að halda og festa upp handlegginn ad modum Taglia- cozza. — Þa'ö er um að gera viö ]>essa græðslu og flutninga, aö gefa sér góðan tíma, annars er hætt viö necrosis og infectio. Nú þarf ennfremur t. d. viö nef- og kjálkatilbúning, að taka parta úr rifjum eða meitla úr tibia smábúta, til aö græða inn í holdflykkiö. Þaö er einfalt mál. En öll þessi fyrirhöfn með holdflutninginn rniöar til þess, að úr nógu efni sé aö ntoöa, svo að ekki komi kipringur og kyrkingur i alt saman. Þegar eitthvað gengur af af hönkinni er ætí'ð hægt aö rista hana og fletja, og græða hana síðan viö á sínum gamla stað. Stundum þarf aftur og aftur aö laga og skera burtu fellingar og ójöfn- ur, rista upp húöina og flá, færa til fituvef o. s. frv., svo aö sköpunin geti kallast harla góö ! Slíkt tekur tirna. Sumir sjúklingarnir höfðu verið þarna í 4 ár og var enn eítir að dedúa viö þá á ýmsan hátt. Þá var þessu næst annað gott, seni Gillies haföi fundiö, sem gafst sér- lega vel. Þaö var að festa Thiersch-pjötlur innan í vestibulum oris, nef- holi og nösum, meö samskonar deigi og tannlæknar nota til aö taka mót af tanngaröi. Me'ö þessu móti gat hann fengið nasirnar sérlega vel lag- aöar og rúmgóðar rétt eins og guð heföi gert þær. Fleira mætti fjölyrða um, en eg hefi ekki tíma. Ekki má þó gleyma svæfingaraðferöinni. Dr. Magill haföi þar fundið ýmsar nvjungar, sem hann hefir skrifaö um i Lancet og getið sér fyrir góöan oröstír. Englendingar hafa lengi haft sérfræðinga til aö svæfa. í fyrri skiftin

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.