Læknablaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 4
242
LÆKNABLAÐIÐ
Mig minnir a'ð höfundurinn skýrSi þaö á ])essa leiö: Sáriö er venju-
lega hærra en húöin í kring um þaÖ. V eröur þá brekka upp á sáriö, sem
þekjufrumunum veitist mjög öröugt. aö fikra sig upp, einkum þegar hún
slútir fram yfir sig, út á húöina, eins og oft vill veröa. Heftiplásturinn
bælir niöur granulationirnar viö sárröndina, sléttar úr brekkunni, og er
þá vegurinn greiöur fyrir þekjufrmnurnar.
Þetta hvgg eg líka aö sé aðalatriöiö.
En mér dettur í hug að bæta þessu viö til frekari skýringar: Þaö er
kunnugt, að granulationir vaxa best í vessanum, sem sjálf sárin gefa frá
sér. Djúp sár fyllast lang fljótast með þvi aö troða ekki í þau, heldur
breiða gúttaperkapappír yfir þau eins og lok. Þau ‘fyllast þá af vessa,
og í honum vaxa granulationirnar svo ört, aö undrum sætir. Eg hygg
aö hið sama eigi sér staö um þekjufrumurnar. Sáravessinn hefir gott
viönám undi'r heftiplástursræmunum og í honurn þrífast þekjufrumurn-
ar svona vel.
17. apríl í vor er mín vitjaö til tveggja ára drengs, sem hafði brenst
mikið á lærum og leggjum við það, aö sjóðandi vatn haföi helst ofan
á hann. Var bruninn á ööru og byrjandi 3. stigi.
Eg hreinsaöi sárin á venjulegan hátt og bjó um þau meö steril bór-
vaselíni. Síöar haföi eg rakar umbúöir meö sol. suljacetatis aluminici 2%.
Eftir hálfan mánuö eru 2. stigs sárin gróin, og 3. stigs sárin oröin hrein
og öll meö góöum granulationum.
Sárin eru fjögur, tvö á hvorum fæti. Eru þau öll þannig í laginu, aö
þaÖ skeikar ekki miklu að telja þau parallelógröm, og reikna flatarmál
])eirra út eftir þvi.
Á vinstra fæti er stærra sárið framan á lærinu rétt fyrir ofan hnéð.
Það er 4 X 6 cm. = 24 cm.2 Minna sáriö er innanvert á leggnum, rétt
fyrir neöan hnéö. Þaö er 2 X 3 cm. - 6 crn.2
Á hægra fæti nær stærra sárið vfir alt læriö að aftan og allan legg-
inn aö aftan niður undir hæl. Það er 11 X 21 cm. = 231 cm.2. Minna
sáriö er frarnan á lærinu og er 2,5 X n cm. = 27,5 cm.2
2. maí l>yrja eg á plástursmeðferðinni, og til samánburöar nota eg plást-
urinn aö eins viö stærri sárin á hvorum fæti. Aö öllu ööru leyti fer leg
nákvæmlega eins meö öll sárin. Rakar umbúöir í '/3% vitissteinsvatni,
gúttaperkapappír, daglega skift.
Árangurinn sést á eftirfarandi töflu: «
V. fótur
H. fótur
Stærra sáriÖ .'4X6 crn. = 24 cm.! (plástur) gróið 1T/o, eftir 46 daga.
Minna sárið: 2 X 3 cni. = 6 cm.a (ekki plástur) gróið 16/r, eftir 75 daga.
Stærrá sárið: 11X21 cm. = 231 cm.1 (plástur) gróið %, eftir 99 d.
Minna sárið: 2,5 X H cm. = 27,5 cm.1 (ekki pl.) gróið 31/T, eftir 90 d_
• Þó aö eg sé ánægöur nieö ])essa aðferð, tek eg hana ekki fram yfir
skinnflutning, — þegar honum verður komiö við, og — þegar hann te'kst.
En skinnflutningur veröur tæplega geröur nema á sjúkrahúsi. Þaö er
erfitt að gera hann á börnum og órólegum sjúklingum. Til þess aö hann
fari vel úr hendi, þarf lækni, sem er handlægnari og vanari handlæknis-
aögeröum en flestir læknar eru. Og þó aö öll skilyröi viröist fyrir hendi,
mistekst skinnflutningurinn rnjög oft.