Læknablaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 8
246
LÆKNABLAÐIÐ
vai'. Eil aö munurinn er þó ekki meiri, stafar aö rnínum dómi mest af
þvi, að lögunum hefir ekki veriö beitt rétt i framkvæmdinni, og benti eg
3 þaö fyrir rúmum 20 árum í 15. árg. BúnaSarritsins. 1 staö þess aö snúa
sér fyrst og fremst aö því aö eyða sullum og verja hundum sullaát, hafa
aSalframkvæmd.irnar gengiö út á þaö, aö hreinsa hundana, og hafa hin-
ar svonefndu hundalækningar smátt og smátt orðið svo ríkar i hugum
manna, aö þær hafa aö niiklu leyti bygt út áhuganum á hinu, sem þó
er hið eina nauðsynlega, að verja hundunum aö jeta sulli.
Þaö er í raun og veru alls enginn hægðarleikur að lækna lmnda svo
af bandormum, aö nokkur vissa fáist fyrir því, aö þeir veröi ormalausir.
Bandormar eru mjög lífseigir og því nær ódrepandi i hundum. Elest þau
ormalyf, sem vér þekkjutn, hafa þá verkun aðallega aö deyfa eöa svæfa
ormana, svo aö þeir gleyma aö halda sér föstum; verki lyfið ekki jafn-
framt niöurhreinsandi, rakna ormarnir brátt viö og sjúga sig aítur fasta.
Ormar þeir, sem niður -af hundum ganga, eru því vanalega ekki dauöir,
heldur sofandi, og eggin innan í ormunum full-lifandi, og geta oröiö til
stórskaöa, sé þess ekki vandlega gætt, aö öll saurindi, sern frá hundinum
ganga við lækninguna, séu grafin eöa brend. AS öörum kosti getur lælcn-
ing hundanna beinlínis oröiö til ]ress aö Irreiða sullaveiki út meðal manna
og dýra. — Það dregur og mjög úr gagnsemi hundalækninganna, að oft
er ilt eða ómögulegt að koma ormalyfjunum ofan i hundana nema einu
sinni, og margir þeirra æla þeim upp að vörmu spori, án þess aö ]rau
komi aö nokkru gagni. Loks eru hundalækningarnar einar út af fyrir sig
helbert kák, ef ekki er vandlega séö um, að hundarnir fái ekki að éta sulli
eftir hreinsunina. „Læknaöur" hundur, sem lcomist hefir í sullmengað
hráæti, veröur viS það mörgum sinnum hættulegri, sökum þess, aö fólkið
álítur hann læknaöan og er því ef til vill ekki eins varkárt í umgengni
sinni við hann.
En hvað sem lækningunum líöur, verður ekki hjá ])ví komist, ef vel á
að fara, að lögð sé sérstök áhersla á að varna hundum sullaáts. Og því
betur sem sullavarnirnar takast, þeim mun minni þörf verður á hreinsun
hundanna. Ef algerlega er komið i veg fyrir ])að, aö nokkur hundur éti
sulli, hverfur bandormaveiki hundanna af sjálfu sér, og eftir svo sem
einn hundsaldur, eða ])egar allir þeir hundar, sem étið liafa sulli, eru dauS-
ir, ])arf ekki framar að óttast sýking af sullaveiki. Bandormunum er þá
útrýmt og suUaveikin unnin, því aö hundar fá ekki l)andorma af ööru en
því að éta lifandi sulli úr dýrum eöa mönnum, og menn fá ekki sullaveiki
nema þeir éti bandorma-egg hundsins.
Sé nú það ráð tekið, aö breyta íramkvæmdum til varnar gegn sulla-
veiki í ])á átt, að hér eftir veröi mestu eða öllu því fé og fyrirhöfn, sem
gengið hefir til „hundalækninganna“, variö til að eyöa sullum og verja
hundum sullaát, má ganga aö því vísu, aö takast megi von bráðar að út-
rýma sullaveikinni að mestu eða öllu, því að í rauninni ætti ekkert að
vera hægara, ef að eins viljann vantar ekki.
ÞaS er sem sé áreiöanlegt, að sullaát hundanna er í langsamlega flest-
um tilfellum sjálfskaparvíti manna, og revndar i öllum öðrum tilfellum
en þeim, þegar hundar finna kindahræ úti á viðavangi og éta. Annars
býðst þeim tæplega tækifæri til sullaáts, nema þegar skepnum er slátraö ;
cn hvaö um slátrið verður ætti þó að vera fy.llilega á valdi þess eða þeirra,