Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 55 vikum saman, en árangurslaust. Fær gei'slun með rauðu ljósi, en hættir' við öll smyrsl. Inntökur engar nema Fowlers vökva í hækkandi og lækkandi skömtum. Sjúkling- urinn setur upp rauS gluggatjöld í vinnustofu sinni og dagstofu, virtnur við rautt Ijós og hefir rautt ljós á náttlampa við rúm sitt. Þrimlarnir hverfa þegar og sjúkling- urinn læknast á stuttum tíma. II. Mr. F. leitaði lækninga við eczemi kring um anus. Að eins mjög litill bati við smyrsl og Röntgen. Fijót og varanieg bót við Ncon-lampa ljós, og* fáein recidiv bötn- uðu við satna. III. Mrs. H. leitaði lækninga við trichophytia á andlitinu. Vegna þess, hve út- brotin voru nálægt auganu, — alveg upp á neðra augnalok, — var ekki Iiægt að nota smyrsl né Röntgen. Með rauðu ljósi og mildum smyrslum læknaðist þetta á undarlega skömmum tíma. Sjúklingurinn var mjög ánægður yfir hinni hreinlegu meðferð, sem gerði smyrslaumbúðir óþarfar. Við sainanburðarrannsóknir á Bach’s háfjallasól og kolbogaljósi (helio- lampa), sem gerðar voru við háskólaklinikina í Freiburg, varð niðurstað- an sú, að báöir lamparnir eru álíka góðir við beinkröm og kirlabólgu, en við inflammatoriskar húðlíðanir, einkum jvær, sem stafa af exsudativ dia- these, virðist heliolampinn gefa betri árangur en háfjallasól. Háfjalla- sólin framleiðir aðallega skammöldugeisla — ultrafjólubláa og bláa — en heliolampinn líka mikið af langöldugeislum, — rauðum og gulum. Mér hefir Jvví dottið í hug, að yfirburðir heliolampans við Jressar inflam- matorisku húðlíðanir væru aö J)akka einmitt Jdví, að hann hefir rauðu geislana fram yfir háfjallasólina. Sé svo, ætti að mega bæta upp Jvenna ágalla háfjallasólarinnar meö því að nota jafnhliða henni rautt ljós, — t. d. liafa rautt gler fyrir solluxlampanum, sem nota verður með háfjalla- sólinni, — lægar um J)ess konar húðlíðanir er að ræða. Eg hefi ekki átt kost á aö reyna Jvetta enn, en býst við að útkoman yrði svipuð og með kolbogaljósi m. ö. o. að ultrafjólubláu og rauðu geislarnir myndu supplera hvorir aðra en ekki neutralisera, Jvrátt fyrir antagoniska verkun á húðina að suniu leyti. Þessa skoðun styður m. a. sú staðreynd, að sólarljósið, þar sem það nýtur sín, tekur fram öllum tilbúnum ljósum, svo ekki verður þar vart neutraliserandi áhrifa af geislum meö mismunandi öldulengd. Einnig er það talað vist, að hinar stuttu öldur ultrafjólubláu geislanna breytist i hörundinu — af pigmenti J)ess eða á annan hátt, — í langöldugeisla, sem hafa mikið meiri penetrerandi mátt. Gaman Jíætti mér að vita, hvort þeir collegar, sem hafa mér meiri theo- retiska og praktiska þekkingu á ljóslækningum, hefðu sjálfir eða vissu um að aðrir hefðu notaö samhliöa þessar tvær gagnstæðu tegundir geisla t. d. við inflammatoriskar húöliðanir stafandi af exsudativ diathese. Ultra- fjólubláu geislarnir ættu J)á að hafa sín alþektu áhrif á alla konstitution, en ])eir rauðu staðbundna verkun á liúðina sjálfa, — þ. e. a. s. ef árang- urinn af ])essari samhliða notkun reynist betri en af háfjallasólinni einni. Eftir þenna útúrdúr inn í heim óvissunnar, vil eg að lokum segja eina sögu úr praxis minni af lækningakrafti rauðu geislanna: A. J., kvæntur skósmiður, um þrítugt, leitar ráða 20. des. síðastl. við votu eczemi á báöum úlfliðum, sem ákafur kláði fylgir. Ráðlagt að hafa bundið um úlfliðina, til að verja þá fyrir skósvertunni etc., ennfremur pasta, arsen per os og eczem-fæði

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.