Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 12
LÆKNABLAÐIÐ 5S rakti nákvæmlega sögu málsins og skýröi skoöanir lækna á málinu. Aö- geröirnar voru fyrst aðallega með pessaria, en hafa nú breyst svo, að pessaria eru að miklu leyti úr sögunni, til aögerða við retrodeviationir, en óperationir komnar í staðinn. Ágreiningur hefir aöallega verið um það á seinni árum, hverjar retrodeviationir eigi að óperera og hverjar ekki. Ilenneberg skiftir retrodeviationum í þrent: r. mobilis, r. fixata af ad- hæsionum og r. orsakaða af tumorum í.uterus eöa nágrenni hans. Við þá siðastnefndu er retrodev. aö eins aukaatriði og meöferö fer algerlega eftir þeim tumorum.sem til grundvallar liggja. R. fixata orsakast venju- Icgast af bólgum, oftast salpingitum. Þá orsakast óþægindin aöallega af bólgunni og aögeröin fer eftir ])ví, hvernig bólgan hagar sér. Salpingitar, sem komnir eru í ró, valda sjaldan miklum verkjum, en konan á alt af á hættu, að bólgan taki sig upp aftur. Ef menn þvi óperera svona retro- deviationir, þá veröur adnex-óperationin aöalatriöið, og þá þykir H. rétt, að rétta uterus viö um leið, ef hann er þá ekki oröinn svo breyttur, að betra þyki að taka hann allan eöa mestan hluta hans. Eftir að adnexa eru tekin burtu, er uterus til lítils gagns, en getur oröið til tnikilla óþæg- inda, áframhaldandi metritis o. s. frv. R. fixata á aö óperera, segir Ii., ef verkir hverfa ekki við medicinskar aögerðir. Retrodeviatio mobilis er þaö, sem mestum ágreiningi hefir valdið. Sum- ir vilja óperera allar r. og jafnvel líka þær, sem að eins finnast af til- viljun, en engum óþægindum valda, til þess að fyrirbyggja meiri skemdir seinna. Aðrir vilja að eins óperera ef r. veldur verkjum eöa öðrum óþæg- indum, og enn aðrir neita því, aö r. mobili's gefi nokkur sjúkdómseinkenni og vilja því ekkert aðhafast. IH. vill ekki óperera r. mobilis með verkjum, nema verkirnir hverfi viö það, að uterus sé réttur upp og haldiö í normal stöðu (með pessarium). Annars álítur hann, að verkirnir stafi af neurastheni, anæmi eöa alm. splanchoptosis, og þá gagni uteropexi litið. Við sterilitas vill hann ópe- rera r. mobilis, ef ekki finnast aðrar orsakir, og eins viö ítrekaða aborta. Hann vill líka óperera ef nokkuð ber á sigi með r., því að þá er hætt við því, að sigiö ágerist. Proust talaði um operationsaöferðir við retrodeviatio. Þeim má skifta í hysteropexia directa og indirecta (stytting á lig. rotunda). Hysteropexia indirecta var fyrsta óperationin, sem reynd var (Alquié iSzpt), seinna kend viö Alexander og Adams, og enn eru flestir á því, að gera heldur indirecta en directa, en vilja þó ekki gera hana í blindni, eins og áður, meðan hræðslan var mest viö aö opna abdomen. Proust notar mismunandi operationsaöferðir, eftir því, hvert uterus er mjög losaralegur, hvort hann er beygöur aftur á bak (regluleg retroflexio) eða hvort hann er bund- inn af adnexbólgu. Þegar uterus er. mjög laus, segir Proust, að fossa Douglasi sé oftast mjög djúp, og nái langt niður á vagina. Hann byrjar ])á með því aö loka fossa Douglasi ad modum M a r i o n, með saumum, og gerir því næst ligamentopexi a. m. D o 1 é r i s, en sú óperation er í því fólgin, að draga lykkjur af ligamenta rotunda, sína lykkjuna gegnum hvorn musc. rectus, og sauma svo lykkjurnar saman yfir fasciunni. Ef uterus er mjög beygöur aftur á bak, þá er hann oft stór og þrútinn, og því meir sem hann þrútnar, því meiV eykst retroflexionin, Þaö er hægt að rétta hann upp, en hann fellur strax aftur í sama fariö. Þá gerir P,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.