Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 6.3 ar tönnunum er b.itiS saman; finst sjúkl. sem hin sjúka tönn sé lengri en hinar, og er þaö rétt aS því leyti, aö tönnin stendur leugra út úr alveol- us, og er því áreynslan mest á hana þegar tuggiö er. Eftir því sem hyper- æmi eykst, rís tönnin meir og veröur sárari viSkomu. Ef grefur, er sífeld þraut, þangaö til kýlið fær afrás. G r e i n i n g: Á pulpitis bendir tannpína viö máltíðir, eöa þegar drukk- iö er heitt eða kalt, og ef verkurinn kemur í kviðum. Við periostitis er fremur sífeldur þunga-verkur, sem versnar ef stutt er á tönnina. Við perio- dontitis er verkurinn frekar bundinn viö tönnina, en hleypur ekki í aðrar tennur, sem við pulpitis. M e ð f e r S : Viö pulpitis skal hreinsa með excavator það efsta úr hol- unni, þerra hana vel og troða svo i holuna baðmull með phenoluni liqv. eða phen. liqv. p. 4, harpix jj. 4, og chloroform p. 3. Til þess að munnvatn komist ekki að, skal þekja ’noluna tneð rnastix eða sandarac-gúmmí. Þetta tollir í nokkra daga og tekur oft fyrir tannverkinn, nema komin sé sup- puration. TannholdiS skal pensla meS joSi. Ef periodontitis er samfara pulpitis, má ekki tamponera holuna, til þess að stífla ekki. AS eins baömull í tönnina um máltíðir og jodpenslanir á tannholdið. Ef periodontitis et' á háu stigi, ráSleggur höf. útdrátt, en aldrei meö local-deyfing, sem getur valdiS sárurn kvölum eftir á, og necrose. RáS viS tannpínu eftir útdrátt: Sprauta út holuna eftir tönnina meS svo heitu 1 °/o karbólvatni sem sjúkl. þolir og nota sömu blöndu til aS skola munninn. Hafi tannrót brotnaö viö útdráttinn og pulpa ber, skal þurka vel upp með baSmull, pensla meö phenolum liq. eSa setja ortho- form-duft í holuna. — (The Lancet, 5. jan. ’24). G. Cl. W. E. Wardill: A technique for cystoscopy in the prescence of pus and blood. Cystoscopi er oft erfið, stundum ómöguleg, vegna pus eSa blóðs. Þegar svo stendur á, hefir höf. reynt aS fylla blöðruna meS paraf- finum liq., þar eS þetta efni og þvagið samlagast ekki, en haldast hvert út af fyrir sig; en paraffin er vel gagnsætt í ljósinu frá cystos.copi-lamp- anum. Blaðran er skoluö sem venjulega, en spýtt svo inn um vítt catheter ca. 230 gr. sterilt, 370 heitt paraffin liq. CystoscopiS skal væta vandlega i sarna efni, sérstaklega brennarann, til þess aS blóS eða pus loSi ekki viS hann. Þvag- eða blóödropar frá ureteres líta út líkt og loftbólur, samlagast ekki paraffíninu, en setjast hægt og rólega dýpst i blöðruna; geta þvi skyggt þar á, en viS*því má gera, með því aö breyta legu sjúk- lingsins. ParaffíniS verSur að vera af bestu tegund og lýsir höf. því nokkru nánar. — (The Lancet, 26. jan. '24). G. Cl. The factor of intestinal absorbtion in richets. Orsök til rachitis, að þarmarnir resorbera ekki úr fæöunni calcium og fosfór; verður þar aí leiðandi litiö af þessum efnum í blóöinu. Ef börnum meö beinkröm er gefiö þorskalýsi eða geisluð meö iitfjólubláu ljósi (quarts-lampar) eykst injög resorption á calcium og fosfóri í þörmunum, jafnvel þótt kostin- um sé haldið óbreyttum. Concentration þessara efna eykst þar af leiöandi í blóðinu, og eftir stuttan tírna fer aö setjast kalk og fosfór í beinin. Geislarnir geta auSvitaö ekki haft nein bein áhrif á þarma-slímhúöina, og hugsa menn sér því aS ljósiS lireyti aö einhverju blóðinu í hörunds- æSunurn, setn svo aftur greiöi fyrir flutningi kalks og fosfórs frá görnum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.