Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 14
124 LÆKNABLAÐIÐ histologi, Ija'cteriologi og biochemi. Framsetnin'g einkar skýr og einföld. Um bacteriologi eru 18 bls. og jafnlangur kafli um patholög, histologi; hitt alt um biochemi. Bókin er aíi sögn ritdómarans, rituð þannig að hún er ætluð bæði sérfræðingum og almennum læknum: ,,The whole is seve- rely practical.“ — The Lancet, 14. júní ’24. G. Cl. A new treatment for hyperemesis gravidarum. Lancet 29. mars 1924. Dr. P. Castagna kveðst hafa læknað nokkrar konur með 35% upplausn af klorcalcium, sem dælt .er intravenöst; skamturinn er 2 ccm. 1—3svar sinnum. Varúð ]>arf til jiess, aö ekki verbi necrose eða suppuration þar sem dælt er inn, og fylgja þessar reglur: Vandlega skal gæta þess, ab canylan, sem inn á ab stinga, sé ekki vot af klorcalcium-upplausninni; ]>egar lokiö er við að dæla lyfinu inn í æðina, en áöur en canylan er dregin út, skal soga blóð inn i dæluna og úr henni aftur nokkrum sinn- um til ])ess að tryggja, að klorcalcium berist ekki í stungusárið um leið og dælan er dregin út. Dr. P. C. hefir reynt þetta á 5 konurn, ætíð með góðum árangri. The Lancet hvetur lækna til að reyna þess aðferð. G. Cl. Urologisches Praktikum. See. ed. By Prof. 1. Cohn, Berlin. Berlin, Urban and Schwarzenberg. 1924. Pp. 399. Sviss fr. 11.25. Bókin er ætluð stúdentum og alm. læknum, fremur en skurölæknum. Fyrst er stór kafli um aðferðir við rannsókn á þvagfærum, og annar kafli um sjúkdórrtseinkenni. Þá tekur við lýsing á sjúkdómum í hverju líffæri út af fyrir sig. Framsetning efnisins talin yfirleitt rétt og ekki íundið að nema smávægilegum atriðum. Prófun á þvagefnis-concentra- iion ekki lýst meö ]>eirri aðferð, sem nú er notuð; pyelografi talin hættu- leg, þótt aðferð við ])á geislaskoöun hafi nú veriö koniiið í það horf, aö áhættulaust megi kalla. Prostata-skuröum er lýst ítarlega. Höf. telur, að oft komi aö góöu liði að dæla lofti í þvagblöðruna við greining blöðru- sjúkdóma. í bókinni eru góðar myndir af endoscopi á blöðru og urethra. „The book can be recommended as a reliable guide to the inquiring student or practitioner.“ — The Lancet, 29. mars 1924. G. Cl. E. Widmark: Vitamin. — A deficiency in Denmark and its results. The Lancet 14.-6. '24. Höf., sem er próf. i lífeðlisfræði við háskólann í Lundi i Svíþjóö varp- ar fram þeirri spurning, hvort líklegt sé, að mataræði vort muni of rýrt að vitamínum. Mjög auövelt er að sýna fram á vit.-sjúkdóma, þar sem mataræði er tilbreytingarlítið, svo sem í sumum Asíulöndum þar sem talsvert er um beri-beri og skyrbjúg. Hitt er fróölegra, að komast að raun um hvort menningar])jóðir Evrópu og Ameríku hafa nægilega vita- mínríkt fæði. Þar eð þekking vorri á vit. er svo ábótavant, verður í þessu efni að fara eftir því, hvort sjúkd. þeir sem orsakast af bætiefnaskorti, ,,avitaminosis“, gera vart við ,sig eða eigi. Danski augnlæknirinn O. Blegvad hefir rannsakað ítarlega augnsjúk- dóminn xe r opihta 1 m i, og hafa rannsóknir þessar veitt mikla fræðslu um vit. í fæðu dönsku þjóðarinnar. Sjúkd. byrjar með veiklun, sjúkl. léttist; margir fá bronchopneumonia, pyuria, otitis media etc. Loks kemur xerophtalmi, sem getur endað með keratomalaci og gert sjúkl. blinda, Flestir sjúkl. eru börn á 1. eða 2. ári. Kunnugt er um 582 sjúkl.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.