Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 16
I2Ó LÆKNABLAÐIÐ amans; lýsir þetta sér ætíö sem framfaraleysi; m'jögf tíöar complicationes eru bronchitis, pneumonia, meltingartruflanir, pyuri etc. Rá'Sa verður fram úr, hvernig Danir skuli tryggja sér næg A-efni i niat sínum, og er máliö erfitt úrlausnar. Útflutningur smjörs er ein aöal- tekjugrein landsmanna, en getur spilt heilsu fólksins, ef of mikið er flutt út. EfnaS fólk getur veitt sér nýmjólk og smjör, auSugt aS A-efni; en efnalitlir menn drekka undanrenning og nota smjörlíki; fara þeir því á mis viö bætiefnin. Úr jiessu verður ekki ráSiS nema nieð þvi, aö fólk eigi kost á fæðu sem er ódýrari en mjólkurfita, en þó jafnauðug eöa auö- ugri aS A-efni. Ódýrast slíkra efna er þorskalýsi, en auk þess er þaö svo auöugt aS bætiefnum, að dr. Widmark telur 350 smálestir af lýsi mundu nægja árlega til þess aö verja Dani allri hættu af bætiefnaskorti. En 600 smálestir lýsis álítur höf., aö muni jafngilda öllum árlega útflutt- um mijólkurafuröum Danmerkur, ef miöaö er við liætiefni. í lýsi er því margfalt meira af þessu efni en í smjöri. Mergurinn málsins er því þessi: Xerophtalmi er ekki sjúkdómur út af fyrir sig, en sjúkdómseinkenni, sem fyrst fer aö bera á, þegar ung- lingar eða börn fara á mis viö A-efnið í nýmjólk, rjónra og smjöri, en nærast í þess staö á smjörlíki og undanrenning; sérstaklega er hætt þeim ungbörnum, sem enga mjólk fá. Á undan augnsjúkd. er ætíö gengiö framfaraleysi, og mjög oft mleltingartruflanir og pectoralia. Ef mjólkurfitu vantar í fæöiS, verSur aö bæta ]raö upp meö lýsi, sem er margfalt auöugra aö bætiefnum en smjör. G. Cl. F. Blumenthal; Bemerkungen iiber Carcinolysin. D. med. Woch. nr. 9, 1924. B. hefir reynt carcinolysin í 4 mánuöi á Berliner Krebsforschungs- institut á niönnum og dýrum, og kornist aS raun um, aö meöalið er óskaö- iegt, en þaö hefir ekki sýnt aörar verkanir á krabbameinin en mörg önnur krabbameöul, sem fram hafa komiö og reynd hafa veriö árangurslaust. B. hefir þaö eftir Japönum, sem hjá honum vinna, aö söm hafi verið reyndin heima í Japan, og er þaö algerlega gagnstætt því, sem finnandi meöalsins hefir haldiS frarn. G. Th. Matsuchita (Tokio)): Úber ein neues Karzinommittel „Carcinolysin“. Deutsche med. Wochenschr. nr. 1, 1924. Carcinolysin er unniö úr kin- verskri jurt, „Haisung“ (pinustegund) og lilandaö olíu úr „Poh“, og likist fermentum. ÞaS er ósaknæmt rottum og kantnum intravenöst og subcutant, og engin áhrif sjást af því á menn eftir 5 ccm. injectio eöa 20 ccm. pr. os. Verkar ekkert á pyogena kokka, en er mjög eitraS fyrir cancercellur; kjarninn eyöileggst, og cellan leysist sundur. Hjá cancer- rottum kemur, eftir 2—5 inj. af 0.1—0.3 ccm. carcinolysin, drep í tumor og svo resorption. Líkar erit verkanir á cancer hjá mönnum. Mest eru áhrifin á unga cattcera, en minni á gamla og engin á radiolog. geislaöa t ancera. Fara þarf varlega, því aö uppleysing tumors hefir í íör meö sér resorption af efnum, ,sem geta valdið hitasótt, albuminuri og anuri. Þvi J.arf að skera í tumor og fá afrás, þegar hann fer að leysast sundur. J368 japanskir læknar hafa reynt þetta á 3417 sjúkl. Áhrif .sáust í 64% af cancerunum og þar af virtust 26—35% kliniskl læknaöir. — C. verkar ekki á sarcom eða myom. G. Th.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.