Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 20
LÆKNABLAÐIÐ GLEfiAUGIAMLA SIGRÍÐAR FJELDSTED Lækjargata 6 A. Opin daglega kl. 4—7 síðdegis. Allskonar gleraugu fyrirliggjandi. Pantanir afgreiddar eftir re- cepturn. Nokkur Opthalmoscop fást meS gjafveröi. Heygrimur (mikl- ar birgöir) sendast hvert á land sem er, gegn póstkröfu. Tilkynning' til lækna um áfengfi til lækningfa. Dómsmálaráöuneyfiö hefir í bréfi, dagsettu 10. ]j. m., be'Siö mig aS „brýna þaS alvarlega fyrir læknum landsins, aB þeim beri meö nákvæmni aö fara eftir fyrirmælum áfengislöggjafarinnar, og aö þeim sé skylt: aö nota hin fyrirskipuöu eyöublöS undir áfengisseöla.“ „Lyfsölustjóra hefir samtimis sem umsjónarmanni lyfjabúöanna veriS skrifaö uni máliö.“ ÁstæSan til þessarar aövörunar er sú, aö einn læknir hefir nýlega veriS kærSur opinberlega fyrir þaS, aö hafa skrifaö áfengisskamt án þess aö nota hin fyrirskipuSu eySublöö, og viSkomandi lyfsali jafnframt kærö-* ur fyrir þaS, aö hafa látiö úti áfengiö eftir þessum ólöglega lyfseSli. Læknar eru því beSnir aö hafa jafnan í huga reglugerö 7. ágúst 1922 um sölu áfengis til lækninga. Landlæknirinn. Reykjavik, 14. júlí 1924. Cr. Björnson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.