Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 10
8o LÆKNABLAÐIÐ um hundanna skaölegra taenia echinococcus heldur en taenia marginata, en eg skal ekki þreyta lesendur Lbl. me'S þeim hugleiSingum, en leitt er til þess aS vita, aS enginn skuli hafa tekiS sér fyrir hendur aS rannsaka þetta til hlítar. Hundahreinsarar segja, aS vanalega séu sömu hundarnir ormaveikir ár eftir ár. Á því getur sú skýring stundum veriS réttmæt, aS heimili þess- ara hunda fari sérstaklega hirSuleysislega meS sulli, svo aS þeir nái aS smitast á hverju hausti. En þegar sömu hundunum er gefiö inn tvisvar eSa oftar siSla vetrar, þegar enga smitunarleiS er aS finna, og þaS sýnir sig aS þeir eru altaf jafn ormaveikir, er enginn kostur aS skýra þaS á annan hátt en þann, aS lyfiS nái ekki fullkomlega aS lækna hundana. Enda kemur sú skýring vel heim viS þaS, aS S k ú 1 i læknir Á r n a- s o n hefir tekiS eftir því, aS stærstu bandormarnir koma stundum haus- lausir úr hundunum. Situr þá hausinn eftir í þörmum hundsins og mynd- ar liSi aS nýju. Á tæpum aldarfjórSungi hefir bandormaveikum hundum fækkaS úr 7S% niSur í 6—7%. Þetta er aS vísu ekki óálitlegt, en þó verSurn vér aS herSa okkur betur, til þess aS ná'því marki, aS útrýma veikinni. Vér megum búast viS, aS síSustu skrefin verSi erfiSust; fólk gleymir hætt- unni eða hættir aS óttast hana, þegar þaS er ekki lengur mint á hana meS tíSu mannfalli. Sullaveikin er þjóSinni i heild sinni, en þó mest læknunum, til skamm- ar. Hundahreinsunina, sem í raun og veru ber aS skoSa sem venjulegt sóttvarnarmál, hafa þeir látiS sér lynda aS væri i höndum manna, sem enga þekkingu hafa á henni. Engum prentuSum reglum handa hunda- hreinsurum veit eg til aS hafi veriS útbýtt, og sé eg ekki aS minni þörf hafi þó veriS á þeim, en á sótthreinsunarreglunum. Ættu nú læknar ekki lengur aS láta undir höfuS leggjast aS krefjast þess, aS þeim sé falin umsjá yfir hundalækningunum, ásamt því aS ráSa hundahreinsara, og kenna þeim þann starfa. Hundahreinsarar ættu svo aS gefa lækni skýrslu um starf sitt. Á þá skýrslu ætti aS setja nafn, lit, aldur og heimili hvers hunds, ásamt því, hvort hann heíSi reynst ormaveikur viS síSustu hreinsun. Eg hefi áSur minst á þaS, aS sönm hundunum hættir viS bandorma- veiki ár eftir ár, ef þeir hafa náS aS verSa veikir einu sinni. Alla band-' ormaveika hunda ætti að drepa. Því hvort sem þeir eru veikir árum sam- an af því, aS svo óvarlega sé meS sulli fariS á þeirra heimilum, eSa af því aS hundahreinsunin megni ekki aS losa þá aS fullu viS ormana, þá er þaS eina ráSiS, sem fyllilega getur aS gagni komiS, aS stytta hund- unum aldur. Sé hinu fyrra til að dreifa, eru þeir Irændur ekki menn til aS eiga hund, fyr en þeir hafa bætt ráS sitt. Þegar héraSslæknir hefir því fengiS áSur umgetna skýrslu frá hunda- hreinsunarmanninum, ætti hann aS senda öllum eigendum ormaveikra hunda skipun um aS drepa hundana innan ákveSins tíma; meS hverri skip- un ætti einnig aS fylgja prentaS blaS frá því opinbera, og í því ætti aS vera skýrt nákvæmlega frá hvaS varast beri, til jjess aS hundarnir fái ekki í sig 'orma. Hygg eg aS fljótt myndi hljóta aS skarSa í ormaveiku hundana, ef þessu ráSi væri stranglega fylgt, og læknar legSust á eitt, meS aS fá því komiS inn í meSvitund manna, hver heimilisskömm sé aS ormaveik-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.