Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1925, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.05.1925, Qupperneq 12
82 LÆICNABLAÐIÐ Beinskemdinni í hryggjarliöunum er ekki hægt aö ráöast aö og skafa burtu, á sama hátt og gert er viö berkla víöa annarsstaöar í líkamanum. Aö vísu voru um tíma gerðar margar tilraunir til þessa, en flestar mis- tókust, og eru menn nú alveg horfnir frá því. Beinlinis er þvi ekki ger- legt aö vinna bug á beinskemdinni, en óbeinlínis, meö því aö létta af skemda liðnum þeim þunga, sem hvílir á honum, má mikiö stuöla aö því að líkaminn sigrist á henni. Þetta má gera með umbúðum úr gibsi eða öðru efni, sem þannig eru lagöar á, að þær beri uppi þann hlut líkam- ans, sem er fyrir ofan skemdina, en umbúöirnar styðjist þá á mjaömirn- ar (eða heröar, ef um hálsliða tub. er að ræða). Svona umbúöir er rnikill vandi aö liúa til, og ekki fært nema leiknum mönnum, sem hafa góö tæki og aðstööu. Því er heppilegra aö nota gibsrúm. Það er auðvelt aö búa þau til. Þau eru sjúklingnum þægilegri, og betur hægt að fylgjast með hvaða breytingum veikin tekur. Eini ókosturinn er sá, aö sjúklingurinn verður að liggja rúmfastur. Gibsrúmin (Lorenz) eru afsteypa af baki sjúklings- ins frá hvirfli niður á þjóhnappa. TillDÚningurinn er mjög einfaldur. 1 gibsrúm á fullorðinn mann fara ca. 10—14 pund af gibsi. 4—5 lítrum af köldu vatni (heitt vatn má ekki nota, þá storknar gibsið of fljótt), er helt í skál og síðan teknar nokkrar handfyllir af gibsi og stráö á vatnið, svo að úr veröur þunnur vellingur, þá er þreföldu appretur grysju-stykki, svo stóru, aö það hylji bakið frá hvirfli og niður á þjóhnappa og fram á hupp, velkt upp úr þessum vellingi og jafnframt dreift i það handfylli af gibsi. Það er síðan lagt á bak sjúklingsins, og mótað vel eftir því, sér^ staklega nákvæmlega kring um gibbus. Þannig er haldiö áfram lag á lag ofan. 7 þreföld grisjulög þarf í fullsterkt gibsrúm á fulloröinn mann, nokkru minna á börn. Þetta er vandalaust, en gæta verður þess, að strjúka vel og núa hvert lagið að öðru, þvi þá verður sanrsteypan sterkari. Efst er gott að láta einfalt appr. grysjustykki, vætt í heitu vatni. Það límist vel við og gibs- ið molnar síöur og veröur haklbetra, auk þess er það áferöarfegurra. Meöan á þessu stendur liggur sjúklingurinn á grúfu á bekk eða borði, og má þá stinga koclda undir brjóst eða lendar, eöa hvorttveggja, svo að sem best réttist úr kryppunni. í sæmilegum hita fullharðnar rúmið á sólarhring. Þá skal saga vik upp í rúmið, það stórt, að sjúkl. geti hægt sjer, án þess að honum sé lyft úr rúminu. Síðan er rúmið fóðrað innan með bómull, klætt lérefti og sjúkl. látinn í það. Flestir spondylitis-sjúkl. kunna strax mjög vel viö sig í þessum umbúðum, en suma þarf að smávenja við þær. Þegar sjúkl. nú er orðinn vanur rúminu, þá er byrjaö aö rétta kryppuna, og er það gert meö því, að leggja 10—12 cm. langa og 4—6 cm. breiða bómullar- renninga í gibsrúmið undir kryppuna, og er vikulega bætt við (Fincks aðferð). Með því móti smáréttist úr kryppunni. Þess ber að gæta, að hryggur sjúkl. beygist aklrei allan þann tima sem þeir eru í gibsrúminu, jæss vegna þarf að gæta sérstakrar varúðar jægar þeim er velt úr því, og verða tveir að vera um ])að, annar styöja höndinni þétt á brjóst sjúkl., en liinn að styðja á lærin rétt fyrir ofan hné og velta sjúkl. með gibsrúminu á grúfu. Þess verður einnig að gæta, þegar sjúkl. notar næturgagnið, að lvfta gilrsr. upp á það, með honum í, en smeygja þvi ekki á milli. Jafn- íramt og bómullarrenningarnir eru lagöir í (vikulega) er best að nota

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.