Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 85 klætt 3 mm. þykku blýi, en meS 20 mm. þykkum blýglerrú'Sum, til vernd- ar starfsfólkinu. Auk þess fenginn blýveggur, sem rennur á hjólum, til notkunar viS gegnlýsingar. Alt hefir þetta kostaS mikiS fé, en er taliS óhjákvæmilegt. Aðsókn sjúklinga. R ö n t g e n s k o S u n. ÁriS 1923 voru t e k n a r Röntgenmyndir af 414 sjúkl., en áriS 1924 af 498 sjúkl. BæSi árin hefir þaS veriS þannig, aS flestar myndir eru teknar af lungum; næstur kemur maginn, en svo hryggjarskoSanir; þá koma hin ýmsu HSa- mót og regionir útlimanna. Sjúkl. er aS heita má öllum vísaS til skoS- unar af öSrum læknum. Röntgenlækning 1923—24. 1923 1924 T u m o r e s : Struma .................... I „ Cancer .................... 2 3 Sarcoma ................... 2 3 Myoma uteri & menorrhagia 1 3 Granuloma ................. „ 1 Kron. bólgur: Actinomycosis ............. „ I Lymphadenitis tub......... 38 35 Ostitis ................... 1 „ Arthroitis ................ „ I Tendovaginitis............. „ 1 Intern kirtlar: Mb. Basedowi .............. 3 3 Flyt 48 Sl 1923 1924 Flutt 48 51 H á r s j ú k d.: Favus ...................... 20 20 Trichophytia ................ I 5 Ý m s i r h ú ð s j ú k d.: Eczema chron................ 32 30 Acne vulgaris ............... 4 5 — rosacea ................. 1 „ Psoriasis ................... 6 6 Pruritus ani & vulvæ....... 2 6 Hidradenitis................. „ 2 Hyperhidrosis ............... 1 „ Dermatitis chron................. 4 Samtals 115 129 Alls hafa því notiö röntgentherapi 115 sjúkl. áriö 1923, og fengu þeir samtals 446 geislanir, en 129 sjúkl. áriö 1924; fengu þeir alls 467 geislanir. Eins og fyrri árin eru flestir meö lymphadenitis tuh. eöa eczema. Hér um bil þriðjungur sjúkl. meö eitlabólgu hefir suppuration í eitlunum. Ef sjúkl. hafa eitlabólgu á takmörkuðu svæöi, en ekki önnur sjúkdóms- einkenni, er local röntgengeislun venjulega látin nægja. En margir sjúkl., sem eru í ljósbööum vegna eitlabólgu, fá auk þess röntgenlækning. Geitnakollar hafa veriö jafnmargir bæöi árin, og er þaö allmynd- arlegur hópur. Hefir komiö í ljós, sem viö var búist, aö ekki komu öll kurl til grafar um árið, þegar talið var. Röntgenstofunni er kunnugt um nokkra geitnasjúkl. út um land, sem ekki hafa fengist í lækningu vegna íátæktar og ýmsra erfiðleika. Vafalaust er mest undir hjeraöslæknum komiö í þessu máli. Útrýming geitnanna er undir þvi komin, hversu ríkt héraöslæknarnir ganga eftir því, aö sjúkl. séu sendir i lækningu. Bein útgjöld fyrir sveitasjóöina eru aö eins % dvalar- og feröakostnaöar; hitt fæst úr ríkissjóði, en lækningin ókeypis. Röntgenstofan hefir venjulega getaö útvegaö sjúkl. dvalarstaö í Rvík, ef þess hefir verið óskaö.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.