Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1933, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.01.1933, Blaðsíða 26
20 LÆKNABLAÐIÐ Sem diureticum ráÖleggur Glaessner eimaÖ vatn þer os við uræmi, hyper- tensio án arteriosclerosis og þvagsteinum. — Vallery-Radot og Gilbrin hafa me'Ö góSum árangri notaS ammonium nitrat, 8—12 g. á dag, viS bjúg af hjartabilun. Nonnenbruch hefir notaS salyrgan 2 ccm. intraabdominalt, viS ascites, aS sögn meS góSum árangri. — Ýms ný meSul hafa veriS reynd viS auknum blóSþrýstingi, svo sem natrium-cholat, 0,05—0,1 gram, dælt undir húS. Roch o. fl. mæla meS hypertoniskri glukose-upplausn inn í æS. — Lifrarát viÖ anæmia perniciosa virÖist standast raun reynslunnar, og ef ekki dugar aS gefa lifrina per os, sýnist hún oft koma aS notum, ef extrakt af henni er gefiS inn í æS. — Þá hefir orSiS mikil framför í aÖ svæfa menn meÖ lyfjadælingu inn í æSar, og eru mest notuÖ lyfin pernok- ton nembutal og natriumbromid. Ephedrin reynist vel gegn kollaps, sem stundum er samfara mænudeyfingu. — MeÖal nýrra kvalastillandi lyfja má telja lyssa-vaccine, sem notaS hefir veriS meS góSum árangri gegn mig- ræne og tabes-kvölum. Atropin linar einnig tabeskvalir, ef þvi er dælt inn í æS. — Mb. Addisonii hefir tekist aÖ lækna meS extrakti úr berki nýrna- hettunnar, en lyfiÖ er svo dýrt, aS kostnaÖurinn hlýtur aÖ vera almennri notkun mikill tálmi. — Pituitrin, eÖa annaS extrakt úr lob. post. hypo- physis hefir veriS notaS til lækninga á magasári, þar sem sýra er of mikil. MeS þeirri meÖferÖ, minkar magasýran viÖ þaS, aS klórsölt aukast í þvagi og hljóta því aS minka i blóSinu. N. D. Meðferð á bruna. I síSasta Lbl. var stuttlega tninst á tannin-meSferS á bruna. Margar radd- ir heyrast nú ljúka lofsorSi á þessa meSferS og segja hana taka öll- um öSrum fram. Englendingar þakka þessa aSferÖ G. C. Davidson, sem kom fram meS hana 1925. AÖalkosturinn viS aSferSina virÖist vera sá, aÖ garfarasýran bindur eggjahvítuefnin, sem annars resorberast viÖ brun- ann og geta valdiÖ lífshættulegri toxicosis þegar bruninn er til muna út- breiddur. Garfarasýran virSist hindra autolysis, sem er aSalhættan viS alla hina stærri bruna. Dr. Lock skýrÖi í jan. síÖastl. frá þeim árangri sem fengist hafSi viS meÖferS brunasára i St. Thomas’s spítala undanfarin ár. Fram aS 1900 hefSi 23—24% af brunasjúklingum spítalans látist af sárum sínum. Eftir aS pikrinsýra var tekin upp 1900 lækkaSi dánartalan ofan í 14%. En verulega hefSi hún samt fyrst lækkaÖ eftir aS garfarasýran var upp tekin 1928. 1929 hefSi brunadauSinn komist ofan í 4% og síSan fariS smálækkandi, þangaS til hann væri orÖinn enginn 1932 (fram i október). Verstu brunarnir og hættulegustu væru á börnum innan 10 ára aldurs, ]iar sem reynslan sýndi, aÖ ef /—/ af líkamsyfirborSinu brvnni á þeim aldri, væri barninu litil lifsvon, á móti / hjá þeim sem komnir eru yfir þennan aldur. ÚtbreiSsla brunans er langtum þýÖingarmeiri en dýptin, og hættuleg- astir eru brunar á brjósti, kviÖ og lærum. ViÖ mikinn bruna er best aÖ gefa sjúkl. fyrst morfin, ennfremur vökvun per os og’rectum og glucose subcutant. Þegar fyrstu áfallseinkennin (primært shock) eru liSin hjá, er sjúkl. aftur gefiS morfin til aÖ stilla kvalir hans, og síSan brunasáriÖ tekiÖ til meSferSar. Föt eru skorin gætilega af, blöSrur opnaSar, lausar skinnflögur kliptar af og alt brunasvæÖiÖ hreinsaS meS sápuspiritus. SíÖan er 2)X% vatnsblanda af acid. tannic. pensluS yfir alt svæSiS meÖ mjúkum pensli, og vill dr. Lock engar umbúSir setja yfir, held-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.