Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1933, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.01.1933, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ Aðalfundur Læknafélags íslands verður haldinn í Reykjavík 3.-4. júlí. FUNDAREFNI: 3. j úli: 1. Stjórnin gerir grein fyrir störfum félagsins síöastliðið ár. 2. Reikningar lagðir fram. 3. Yfirlæknir dr. med. E. Mculem/rcicht flytur erindi um sjálf- valið efni (sennilega hlóðsjúkcíóma. Nánara síðar). 4. Próf. Guðm. Hannes&on: Gjaldskrármálið. 5. Skólalæknir ólafur Helgason: Skólabörnin í Reykjavik. 4. j ú 1 i: 1. Yfirlæknir dr. med. E. Meulengracht: Erindi um sjálfvalið efni. 2. Próf. Sigurður Magnússon: Berklavarnir. 3. Próf. Jón Hj. Sigurðsson: Lungnabólga og meðferð bennar. 4 Onnur mál. STJÓRNIN. Embættanefndin. Þeir félagar, sem óska þess, að embættanefnd sé lialdið, eru beðnir að kjósa í liana aðalmann og varamann, hver úr sinum flokki, og senda st jórninni kosningarseðlaria við j'grsta tækifæri. í Árbókinni eru þeir taldir, sem uppbaflega voru kosnir i nefndina. STJÓRNIN.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.