Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1933, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.08.1933, Blaðsíða 8
86 LÆKNABLAÐIÐ ur, eða 18./3. eru hjartatakmörkin á röntgen að sjá alt aÖ því nor- mal, en lítilsháttar mishljóð heyrast enn í II. rifjabili. Lamanir fyrir ofan hné eru þá horfnar meÖ öllu, en fyrir ne'San þaÖ eru enn til- finningatruflanir, minstar á hitaskyni. Tilfinning er best í iljum. Rétt- ing í hné er góÖ, beyging í kviSlegu 80—90. Hægri fótur er enn í löm- unarstellingu, en sá vinstri ekki; en tilfinning er þó heldur sljófari þeim megin. KálfavöSvarnir eru mjög atrofieraSir og enn mjög aumir, einkum á gastrocnemiusupptökununum innanfótar. ESlileg hreyfing í höndum, en átak miklu linara í vinstri hönd. 23./3. Getur nú hreyft tærnar dálítiS. Peroneus hægri lamaSur, sem áSur. 18./4. Sjúklingnum er hleypt á fætur, eftir ellefu vikna legu á sjúkrahúsinu, og getur hann gengiÖ meÖ og staulast viS staf, en pero- neus hægri fótar er enn mjög máttlítill. Sjúklingurinn fékk nudd og rafmagn á fæturna allan tímann. Þetta tilfelli var hiS langversta, enda komu hinir sjúklingarnir flestir fáum dögum eftir aS fyrstu einkenni höfSu gert vart viS sig, og fengu þegar ger og bætt fæSi. Þó voru ýmsir þeirra í nokkrar vikur aS ná sér til fulls aS því er fæturna snerti, en hjarta-einkennin hurfu oftast á mjög skömmum tíma. Eru ýms þessara tilfella næsta lærdómsrík, og væri gam- an aS hirta þau öll, en þaS leyfir rúm Lbl. ekki. Getur veriS, aS eg geri þaS síSar, einkum ef fleiri bætast viS næsta vetur, en þaS þykir mér mjög sennilegt. Flest komu þau, er á vertiSina leiS, enda er taliÖ, aS menn verSi aS búa viS B-skort í a. m. k. 90 daga, til þess aS fá beriberi. Enn er þaS athyglisvert, aS sjúklingarnir áttu allir heima í kaupstaS- aS undan- teknum einum, og hafSi sá morlius cordis, svo aÖ eg var i nokkrum vafa um, hvort einkenni hans ættu aÖ skrifast á berberi-reikninginn. ÞaS skift- ir litlu máli, hvort þaS er gert eSa ekki, því aS hin eru flest hafin svo upp yfir allan efa, aS beriberinn hér er staSreynd, sem ekki verSur geng- iS fram hjá. Eg var svo heppinn, aS eiga langa og mjög itarlega ritgerS um sjúkdóminn eftir Shimazono, svo aS hægt var aS rannsaka tilfellin sæmilega vel, en annars vissi eg, eins og aÖrir, sama sem ekkert um sjúk- dóminn áSur. I sumar dvalid eg svo 3 vikna tíma i London og kynti mér á hinu ágæta bókasafni í London School of Hygiene and Tropical Diseases mikiS af því nýja og ýmislegt af því gamla, sem um þetta efni hefir ver- iS ritaÖ. Er eg eftir þaS enn sannfærÖari en áSur um þaS, aS hér var um typiskan beriberi aS ræSa. Skal eg nú gefa stuttan útdráttaf nokkrum sjúk- dómslvsingum í viSbót: Nr. II. K. J. 30 ára, sjómaSur. — VarS fyrir tæpri viku var viS þreytu og stirSleika i kálfum, sem fer vaxandi, og hjartslátt viÖ áreynslu, síS- ar mæSi. 19./4. SkoSun leiSir í ljós: Kálfar spentir, nokkur bjúgur á leggjum, en ekki á ristum. Hásinar og ilreflexar -4-, hnéreflex +, en daufur vinstra megin, radial og ulnarreflexar 4-, enda dofi í fingrum siSan í gær. Eymsli í kálfum, mest á mótum hásinar og vöSva, en minna á efri upptökum vöSvans. Hægri fótur betri. Tilfinning ótrufluS á fót- um og leggjum. Gangur stirSur. Hjartadeyfa ekki finnanlega stækkuS. HjartahljóS hrein, heyrast het- ur viS brjóstbein en brodd. Dálítill æSasláttur á kviSi. Púls 84, reglu- legur. Blþr. 150/90. Eftir y2 ccm. sol. adrenalini: Heiftarlegur hjartsláttur, mikill æSa-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.