Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1937, Side 12

Læknablaðið - 01.03.1937, Side 12
:2Ö LÆKNABLAÐIÐ komiö í skóla. Þaö var eflaust honum aÖ þakka, aö þetta komst í framkvæmd. Skólalærdómurinn var honum leikur einn. Hann varö fljótlega dux í bekknum og hélt þvi sæti síöan. Var hann hinn mesti reglu- og iöjumaöur, en gaf sig lítið að •öðrum. Hann tók stúdentspróf 30. júní 1SS7 me® hárri I. einkunn (102 st.), sigldi síðan til Hafnar og tók próf í læknisfræði í jan. 1894 með I. einkunn (197YL). Á Hafnarárunum gekk lífiö líkt og í skólanum. Hann las kapp- samlega og margt annaö en náms- greinarnar, var mesti reglumaður, en gaf sig að fáum og tók ekki mikinn þátt í lífi stúdenta. Svo fastur var hann þá í rásinni, að þó þaö vildi til, að hann tæki þátt í einhverjum gleðskap og færi seint að sofa, þá var hann snemma á fótum og las næsta daginn eins og ekkert heföi borið út af. Vilja- þrekið var . óbilandi og sagði eg honum stundum, að hann væri vél en ekki maður! Hann lagði skyn- seminnar mælikvarða á alt en á tilfinningalífi hans bar lítið. Eftir skamma dvöl á spítölum í Höfn fluttist hann til Reykja- víkur og var settur kennari við læknaskólann 1894, héraðslæknir í Reykjavík 30. sept. 1S95, en skip- aður héraðslæknir 14. apríl 1S96. Þessum störfum gegndi hann til þess, að hann var skipaður land- læknir 7. nóv. 1906. Þó eg væri ekki samtíða honum hér í Reykjavík þennan áratug, þá þori eg að fullyrða, að betri kennara gat læknaskólinn ekki fengið. G. B. átti allra manna auð-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.