Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1937, Qupperneq 15

Læknablaðið - 01.03.1937, Qupperneq 15
LÆKNAB LAÐ I Ð 29 Guðmundur Björnson landlæknir. Er steypist foss um stalla, þá stynja björg og titrar jörS, en dimmar dunur gjaila frá drangi og snös viö átök hörö. Þar falla höggin þung og þétt, og dropinn holar haröan klett. Þó leitar léttur úSi í ljóssins átt frá brún og hyl, hann skreytist litaskrúði viS skin og sól í vorsins yl, því máttur hefir miSin tvenn, hann kalla jörS og sól í senn. Þú varst sem fossinn, frændi, meS fallhæS glæsta og djarfan mátt. Þín sjón á markiS mændi, er margur týndi réttri átt, þaS mark aS græSa gömul mein og hola vanans harSa stein. Og undir ljúfum lögum þú lyftir hug í sólar átt. Á sælum sumardögum jjú söngst þinn brag viS eigin hátt. Svo litauSg var þin lund og mál sem friSarbogi yfir fossins ál. En loks aS hausti hallar og héla byrgir gróin sviS. í klaka klæSast stallar, sem kæfir fossins söngvaniS. Þú reyndir vorsins óm og yl, og haustsins nepju og hríSarbyl. Hjá lífsins diddu dröguin er dvinuS lind þín, tær og sterk, en öSrum yngri dögum sem arfur geymist lífs þins verk, því sorfinn drang og kvörn og ker í þurrum farveg þjóSin sér. P. V. G. Kolka. Samningur milli S. R. og L. R. um læknishjálp á sjúkrahúsum, nudd og rafmagnslækningar. Læknafélag Reykjavíkur og Sjúkrasamlag Reykjavíkur gera meS sér svofeldan samning: 1. gr. Læknafélag Reykjavíkur tekur að sér aS veita meðlimum Sjúkra- samlags Reykjavíkur alla læknis- hjálp á sjúkrahúsum, aðra en nudd og rafmagnslækningar, frá 1. jan. 1937 að telja. 2. gr. Sjúkrasamlag Reykjavíkur greið- ir læknishjálpina með kr. 2.00 fyr- ir legudag mánaðarlega, eftir sund- urliðaðri skrá frá yfirlæknum sjúkrahúsanna. 3- gr- Greiðslan skal int af hendi in so- lidutn til allra einkasjúkrahúsa bæj- arins, og skulu yfirlæknar sjúkra- húsanna, ásamt einum eða tveimur meðlimum úr stjórn Læknafélags Reykjavíkur, — fyrst formanni og því næst ritara, þannig að oddatala sé, — vera ábyrgir fyrir skiftingu

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.