Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 8
H4 LÆKNABLAÐIÐ Þó að fyrnefnd blanda sé að vísu ekkert specifikum við garnal)erkl- um, er hún sem C- og A-vitamin- gjafi, mjög heppileg. Calcium sem inntaka, og einkum ef dælt er inn i æðar, er hælt af mörgum. Helst hefir okkur virst. að mjög sterkar upplausnir af chlor. calcium 25—50%, hæti stund- um líðan sjúklingsins. Við niður- gangi er og ráðlagt wismuth, tann- inmeðul, allisatin o. s. frv. Múller ráðleggur suhgallas. bismuticus 1 —2 teskeiðar í 200 grömmum af vatni, sem klysma. Hefir ])að stund- um virst koma sjúkl. að liði. Við verkjum eru ráðlagðir hakstrar, at- ropinmeðul og oktin, sem margir liæla sérstaklega. Morfinmeðul eru að jafnaði óráðleg, af skiljanleg- um ástæðum, nema hjá dauðvona sjúkl. Brown og Sampson hæla Kvártsljósböðum. Nota þeir þau varlegá og eftir mjög nákvæmum reglúm. Ulrici hefir reynt þau á svipaðan hátt, og engan teljandi árangur séð. Margir höfundar telja Ijóshöð varasöm, vegna meðfylgj- andi lungnaherkla. Ýmsir hinir ýngri herklalækna Þjóðverja eru mjög mótfallnir ljósböðum hjá sjúklingum, sem hafa einhverjar hreytingar i lungum, og á einu sjúkrahúsi, sem eg dvaldi á í sum- ar er leið, var starfsfólki öllu stranglega hannað að stunda sólhöð af því, að það umgekst berklaveika sjúklinga, og gætu sölhöðin haft skaðleg áh'rif á smitun, sem það kynni að verða fyrir. Röntgen- geislun hefir verið reynd af Bac- meister, Rother o. fl. Árangur er lítill eða enginn. Rother bendir lika á, að erfitt sé að hlífa milta og innri genitalia við geislaverkun. Laney ráðlagði pneumoperitone- um við garnaberklum. Eru skoð- anir manna á þeirri aðgerð mjög skiftar. í Waldhaus Charloften- hurg, sem eg dvaldi á um tima i sumar, hafði pneumoperitoneum verið gert á 70 sjúklingum. Loft- inu var dælt inn með stórri record- dælu. Ástungan var gerð með hálf- sljórri nál, og var þá greinilega hægt að finna, þegar stungið var gegnum ytri fasciuna og fascia transversa ahdominis. Dælt var inn í hyrjun 400 cctm. af lofti og síð- ar, á nokkurra daga fresti, upp í 800 cctm. i senn. Sjúklingarnir lágu til að hyrja með, en eru siðar með- höndlaðir ambulant, eins og við ])neumothorax. Yfirlæknirinn Ul- rici og aðrir læknar, þar, voru mjög sannfærðir um gagnsemi aðgerðar- innar, sérstaklega lnirfu verkir, og oftast hötnuðu önnur subjectiv ein- kenni. 1 einstöku tilfellum hötnuðu meðfylgjandi lungnaherklar að mun, enda hefir aðgerðin einnig verið reynd við lungnaberkla. Loft- ið safnast undir þyndina, einkum hægra megin. Við það stigur þynd- in og hreyfing hennar minkar. Býst eg þvi við, að verkun geti orðið lík og af hráðahirgðalömun á þynd hægra megin. Ekki vita menn, hvernig jineumoperitoneum ætti að verka á garnaberkla. Sumir nefna mechaniska verkun, aðrir oxyder- andi verkun súrefnis o. s. frv. Loks má nefna, að skurðlæknis- aðgerðum á garnaherklum hefir fleygt fram vegna batnandi grein- ingar. Resektionir á görnum. vegna ulcus, stenose og ileocoecaltumors eru ekki fátiðar. Einn sjúkling sá ég. sem hafði verið gerð resektion á fyrir 2 áruni. Var allur colon ascendens og transversus tekinn hurtu. Viðkomandi stundaði vinnu sína og virtist við góða heilsu. Nokkuð eru mismunandi skoðanir á þvi, hver áhrif aðgerðir við lungnaberkla geti haft á meðfylgjr andi garnaherkla. Salkin o. fl. telja að s)ikar nðgerðir, ef þær hepnast.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.