Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 15
„Háfjallasól“ Þýðing háfjallasólar í lækningastarfl lyflækna: I daglcgu starfi (praxis) læknanna hefur geislun líkamans með ultra- fjólubláum geislum náð mikilli útbreiðslu. Á þessu svæði var það, að hin tilbúna háfjallasól — Original Hanau — ruddi sér til vegs í allra fremstu röð fyrir öryggi í starfrækslu og ágæta tækni. Síðan 1906 liafn verið seld yfir 200 000 áliöld, sem sannar best álit og endingargildi þeirra við læk- ningastarfið. Mörg þúsund framgjarnra lækna við háskólaklinikur, við sjúkrahús, við heilsuhæli og í lækningarstofum þeirra sjálfra víðsvegar um lieim, hafa síðan 1906 notað hina tilbúnu liáfjallasól kvartslampans — Original Hanau. Yfir 2600 skyrslur hafa birzt um þetta mál í vísindalegum ritum, læknis- fræðislegum kennslubókum og tímaritum, fram til þessa tíma. Verkanir háfjallasólarinnar: Geislun alls líkamans með ultra- fjólubláu geislum kvartslampans, “Tilbúinni háfjallasóT' — Original Hanau —, veitir oft heilsubót þeg- ar aðrar lækningaaðferðir hafa brugðist, þeir auka álirif annara læknismeðala og ilýta fyrir verkun- um þeirra. Batinn kemur í ljós í húðinni á þann hátt að hún verður rauð af blóðstreymi og síðan brún (sólbruni, Erythem). Blóðþrýstingurinn minnkar, öll efnaskifti líkamans aukast og um leið örfast öll líffærastarfsemin. Sjúklingurinn hressist í útliti, lí- kamsþyngdin vex, matarlystin glæð- ist (oft í matargræðgi), svefninn batnar, verður djúpur og eðlilegur. Hinn öri blóðstraumur í húðinni lýsir sér, eins og reyndar hjá heil- brigðu fólki, með hraustlegum, brúnleitum hörundsblæ, liressilegu yfirbrágði og þægilegri tilfinningu um þrótt og hreysti, ekki aðeins líkamlega heldur einnig andlega. Hver sem tekur sólböð háfjallasóla- rinnar — Original Hanau — finnur andlegt fjör færast í sig, kemst í gott skap og verður glaðlyndur. Hjá sjúklingum verða áhrifin sefandi, líf^andi og styrkjandi á Iíðanina allstaðar í hinum sýkta líkama, sem fær nýtt fjör og elfdan mótstöðukraft gegn sjúkdómsbölinu. Ef þér óskið fáið þér sundurliðaða lýsingu með myndum hjá Baftækjacinkasölu rikisins, Keykjavík,. Sími: 4526.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.