Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1937, Blaðsíða 12
n8 LÆKNABLAÐIÐ Milligr. Milligr. C i liter. meftalt. Spenvolg nýmjólk framl. í Osló 12,2-30,7 18,5 Nýmjólk (óhituð) 2,0-11,7 6.7 Nýmjólk (lágpast- euriseruð) 1,8-11,3 Áfir Undanrenning 0,9 3,7 Eftir þessu skarar spcnvolg, óliit- uð nýmjólk, langt fram úr allri annari mjólk, hvað C-vitamin snert- ir. — Við alla gcymsln á mjólkinni, frá þvi hún var mjólkuð. suðu. birtu og sérstaklega sólskin, einnig við hristing, ef loft komst að mjólkinni. eyddist C-vit. hraðfara. Það reynd- ist öllu meira í mjólk frá kúm, sem stóðu á heit en þeim, sem voru í fjósi, jafnvel þó þær hefðu ..græn- fóður“. Höf. dregur þær ályktanir af rannsóknum sínum, að mjólk fram- leidd í Osló cða nágrcnni bœjarins sé miklu verðmœtari cn vcnjulcg sölumjólk, sem oft er flutt langar leiðir. Þetta er atlnigandi fvrir ihúa Reykjavíkur. Nú er talið, að hver maður þurfi 50 milligr. C (ascorliinsýru) á dag og þá nægir þvi ekki mjólk til þess að bæta úr þörfinni, jafnvel j)ótt mjólkin sé nýmjólkuð. Rangfcðruð börn. Árið 1932 fann sænska ríkisrannsóknastofan við hlóðrannsókn, að af 335 hörn- um voru 54 rangfeðruð, eða sjötta hvert barn, og hafa j>ó auðvitað ekki öll kurl komið til grafar. Að sjálfsögðu var aðeins leitað til stof- unnar, j>egar ágreiningur var um faðerni. (Hyg. Rev. 15/5. '37). Prolactin nefnist ,,hormon“, sem unnið er úr heiladingulnum og eyk- ur mjólk. Englendingar hafa reynt að gefa kúm ]>að, sem mjólka illa. Mjólkin óx um 30%, svo ekki er ]>etta hugarhurður. — Mætti ætla. að þetta væri reynandi við konur. (Lancet 1/5. '37). Berklavarnir. Það ætti að vera lögboðið, að rannsaka vandlega alla heimilismenn sjúklinga, sem fá ery- thema nodosum, hrjósthimnubólgu, lungnal>erkla og önnur berklamein. — og j>að vandlega. — (S. W. Brochmann í T. n. 1. 15/5. ’37). Gjaldskrá lœkna í Osló er sem stendur : 1. consultatio .... 5 kr. 2. —— .... 4 — 3. og seinni ...... 3 - 1.—3. sjúkravitjun 7 — Síðari í sama sjúkd. 6 — (T. n. 1. 1/5. ’37). fíreyting kyncinkenna. Þýskir læknar hafa j>essa sögu að segja: Kona hætti að missa hlóð um ]>rít- ugt. Við ]>etta hreyttist háralag, og varð sem á karlmanni, andlit varð stórskornara. röddin djúp, vöðvar meiri og snípurinn (clitoris) stækk- aði. Acne braust út um líkamann, fita minkaði og hrjóstkirtlar, blóð- tölur fjölguðu (6 mill.), blóð]>rýst- ihgurog blóðsykur óx. Ivarlhormon fanst þó ekki. 1 h. eggjakerfi fanst æxli og var tekið hurtu. Eftir 4 v. komu ]>á tíðir aftur og öll karl- einkenni hurfu, svo að konan fékk sitt fyrra útlit. Talið var, að æxlið væri af „interrenal“ uppruna. (Lan- cet 8/3. '37). fíarlctts-aðgcrð við unguis incar- natus. Sé fleiður og infectio í nagl- gróp og táin aum, er sjúkl. látinn taka heit fótahöð 2—3svar á dag á heimili sínu í nokkra daga, og reyna svo litið á fótinn sem unt er. —• A undan aðgerð er táin hreins- uð vandlega með sþiritus og joði.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.