Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 13
LÆKN ABLAÐIÐ 8 7 \ * Tuflu III Ham- atokr. Ca mg °/ í blóðk. Ca mg °/o * plasma No. Meðferð á blóðinu Fyrir vatns- baðið' Eftir vatns- baðið Fyrir vatns- baðið Eftir vatnsbaðið Fundið Utreikn. 1 2 tímur i 40°C vatnsbaði 43 0.93 -1-010 11.1 119 11.88 2 I1/2 lími í 42°C vatnsbaði 395 0 44 0.32 10.7 10 7 10 79 0 2 /., tími i 370C vatnsbaði 43 0.25 : 0.25 10.4 10 85 10.78 4- 2 tiiuar i 39°C vatnsbaði. KCN i þynniugunni mol 45 0.42 0.67 10.1 10.0 9.8 5 3 timar i 37° Cvatnsbaði. Pblorrid- zin í þynningunni 0.1°/0o 45 0.08 0.62 10.75 10 0 10.09 nr. i—3 sýna, aö þegar blóöið stendur við 37—42° C fer kalziiö úr blóCkornunum og yfir i bló'ö- vessann eöa frá þeim stað, er magni'ö er minna, til þess staðar sem þaö er meira. Þetta getur maö- ur varla hugsað sér að geti átt sér stað nema fyrir tilverknað, aktivra krafta og þá væntanlega metabol- istiskra. í tilr. nr. 4 er blóðið eitr- aö meö KCN i þynningunni mol og í nr. 5 með 0.i%o phlorn- dzin; í báðum tilfellum vex kalzi- um magnið í blóðkornunum. All- ar benda þessar tilraunir í þá átt, að það séu aktivir kraftar, sem stjórna skiptingu kalziumsins milb blóðvessa og blóðkorna. IV. Það er staðreynd, að kathiona- (Ca, Mg, Na og K) magn hinna tveggja phasa blóðsins, blóðkorn- anna og blóðvessans er mjög frá- brugðið, en aftur á móti verður að teljast, aö allt sé enn á huldu um hvernig á þessari misskiptingu standi. Eiginlega er ekki nema um tvennt að ræða: 1) annaðhvort eru blóðkornin impermeabel fyrir kathionum og verða þá til með því ákveðna kathiona-magni er þau siðan halda alla ævi, eða þá 2) að aktivir kraftar eru að verki, sem viðhalda þessari misskiptingu. Þaö hefir verið almennt álitið, að rauðu blóðkornin væru impermeabel fyr- ir kathionum, öðrum en H+ og NH4t þó benda ýmsar tilraunir til að þetta sé að minnsta kosti ekki ófrávikjanleg regla, þannig hafa Hamburger og Bubanovic 1910, Kerr 1926 a, 192613, 1929, Ponder og Saslow 1931 og Rottböll Han- sen 1937 sýnt, að þau geta oröið permeabel fyrir Na og K, ef þau eru höfð í öðrum upplausnum en hreinum blóðvessa eða blóðvatni. Sameiginlegur galli á öllum þess- um tilraunum er, að þær eru eru gerðar undir svo breyttum kring- umstæðum, að varhugavert er að draga nokkrar ályktanir um eðli rauðu blóðkornanna í blóðrásinni af þeim. — Aftur á móti sýna til- raunir Plenriques og Örskov (1936), að þau geta orðið perme- abel fyrir Na og K, einnig undir algerlega fysiologiskum kring- umstæðum. Með Ca hafa færri tilraunir verið gerðar, Haniburger 1909 og Hamburger og Bubanovic 1910 fundu að kindablóðkorn voru permeabel fyrir þvi; Pick 1922 fann, að kanínublóðkorn voru permeabel fyrir Ca, en ekki manna eða kattarblóðkorn. Allar eru þess- ar tilraunir með Ca gerðar undir frekar ófysiologiskum kringum- stæðuin og því vafasamt, að leggja mikið upp úr þeim. Af öllum þessum tilraunum, sem sýna, . að blóðkornin geti orðiö kathiona permeabel, eru það aðeins

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.