Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 14
88 LÆKNADLAÐIÐ tilraunir Henriques og Örskow, sem sýna, aö þau geti oröið þaö undir fysiologiskum kringumstæð- um, og sameiginlegt fyrir allar til- raunirnar er, aö kathionurnar hafa allstaðar diffunderað frá þeim stað, þar sem magnið var meira til þess staðar, er það var minna, þ. e. a. s., að engar gefa þær ástæðu til að ætla, að um aktiva krafta sé aö ræða. Tilraunir mínar hafa algera sérstöðu hvað þetta snertir og verða því að standa fyrir eigin reikning þar til frekari tilraunir hafa verið gerðar á þessu sviði. Hvaða aktivir kraftar það eru, sem hér eru að verki, er ekki hægt að segja neitt ákveðið um af þess- um fáu tilraunum, arinað en að þeir séu metabolistiskir. Almennt tekið virðist minnkaður metabolis- mus auka Ca-magnið i rauðu blóð- korriunum (smbr. tilr. 4 og 5 í töflu III) og öfugt við aukinn metabolismus, en hvaða enzym sér- staklega eru hér að verki verða frekari rannsóknir að leiða í ljós. Það, að minnkaður metabolism- us auki Ca-magnið i blóðkornun- um gæti gefið bendingu um, hverri- ig standi á því, að líflitlir og dauð- ir vefir kalka, þ. e. að vegna hins minnkaða eða upphafna metabol- ismus þá eykst Ca-magnið i þess- um vefjum og fellur síðan út. A hinn bóginn gætu þær breytingar á Ca-magni blóðkornanna, sem fundust við húðsjúkdóma, bent til breytts eða aukins metabolismus í húðinni, sem aftur ylli minnkun á Ca-magni hennar. Heimildir: Thomson, D. L. og J. B. Collip: 1932, Physiol. Reviews 12, 309. Halverson, J. O. og Bergeim, O: 1917. J. Biol. Chem. 32, 159. Kramer, B. og Tisdall, F. F.: 1922. J. bio'l. Chem. 53, 241. Stanford, R. V. og Wheatly, A. H. M.: 1925. Biochem. J. 19, 710. Streef. G. M.: 1936. Hoppe-Seyl- er’s. Z. 242, 1. Leiboff, S. L.: 1929—30. J. biol. Chem. 85, 759. Rymer, M. R. og Lewis, R. C.: 1932. J. biol. Chem. 95, 441. Gulacsy, Z.: 1932. Biochem. Z. 251, 162. Schönberger, S.: 1932. Biochem. Z. 251, 167. Stewart, C. P. og Percival, G. H.: 1928. Biochem. J. 22, 548. Ponder, E. og Saslow, G.: 1930. J. Physiol. 70, 18. Ponder. E.: 1934. The mammalian red cell and the properties of haemol. systems, Berlin. Hamburger, H. J.: 1909. Hoppe- Seyler's Z. 69, 663. Hamburger, H. J. og Bubanovic, F.: 1910. Arch. internat. de Physiol. 10, 1. Kerr, S. E.: 1926 a. J. biol. Chem. 69, 689. Iverr, S. E.: 1926 b. J. bioli Chem. 69, 1. Kerr, S. E.: 1929. J. biol. Cheni. §5- 47- Ponder E. og Saslow, G.: 1931. J- Physiol. 73, 267. Rottböll Hansen, B.: 1937. Studier over de röde Blodlegemers Per- meabilitet for Kalium, Köbenh. Henriques, V. og Örskov, S. L.: 1936 a. Skand. Arch. Physio!. 74, 63. Henriques, V. og Örskov, S. L.: 1936 b. Skand. Arch. Physiol. 74, 7§- Pick, E. P.: 1922. Klin. Wochschr. 2188.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.