Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 31.12.1941, Page 9

Læknablaðið - 31.12.1941, Page 9
LÆKNAB LAÐ I Ð 14 7 ónæmur fyrir joSi, þá getur þaö kostað hann lífiö í crisis. Profylaxis. Reynt ska! aö bægja næmum sjúkdómum frá sjúklingum meö thyreotoxicosis og foi'öast allar skurðaögeröir, sem biða mega be'tri tíma. Sé nauðsynlegt aö gera að- gerö á slíkum sjúklingi, er af sum- um talið örugjara aö gefa áöur sedativa og joö, helzt í nokkurn tíma, ef hægt er. Undirbúningsmeðferðin fyrir skuröaögerö viö thyreotoxicosis (strumectomia) má heita að skipti mestu máli, til þess aö fyrirbyggja crisis jrostoperativa, og ennfremur aö gera ekki aðgerðina fyrr en bú- iö er aö koma sjúkl. i gott jafn- vægi. Undirbúningurinn fyrir skurö- aögerðina á aö fara fram á sjúkra- húsi. Sjúkl. er látinn vera rúnr- liggjandi á rólegum stað, íær kol- vetnarikt fæði og vitamin, sérstak- lega A og C. Auk þessa róandi lyf. Efnaskipti eru mæld nokkru eftir komu sjúklingsins og aftur 2—dögum síöar. Séu efnaskipti aukin minna en 50%, er strax byrjaö á joömeöferö. en séu eína- skipti aukin yfir 50% er fyrst í staö einungis gefiö róandi lyf ( luminal) og fylgst meö hve mik- ið ástand sjúkl. lagast við það, síðan gefið joö. Þegar puls og efnaskipti nálg- ast það nonnala (ekki yfir +30, helzt ekki yfir +12%), sjúklingur- inn orðinn rórri og liðan öll greini- lega betri. þá er hugsað til strumec- tomia. Fylgst er einnig meö lík- amsþunga sjúkl. og leggja sumir mest upþ úr því, aö hann sé far- inn að þyngjast og telja aö geri hann það ekki, gæti eitrunáráhrif- anna enn um of. Joömeðferö sú, sem nú er mest notuð, er kennd viö Plummer og er í því fólgin, að get'a sjúkl. 30—60 mg. joð (5—10 dropar af sol. Lugoli) 3svar á dag, smá hækk- aridi eftir því, senr þörf þykir, upp í 90—126 mg joð (15—20 dropar af sol. Lugoli) 3svar á dag. Þetta sem annað í undirbúningsmeðferð- inni er mjög mismunandi eftir sjúklingum og tekur oftast 8—14 —21 daga. Lugolsupplausn sú, sém notuð er til Plummers-meðferðar, er sem hér segir: Joð gr. 5. Joðkali gr. 10 . Vatn gr. 100. Af þessari upplausn er 1 ccm = 20 dropar = 126,5 nk?- J°®- Aftur er Lugolsupplausn sú, sem notuð er til Gramlitunar miklu veikari, eöa Joö 1 Joðkali 2 Vatn 300 (F.n.c.H.) Hafi sjúkl. verið mjög „toxisk- ur“ þykir ráðlegt að gefa honum vænan joðskammt (t. d. 126 mg. joð) rétt fyrir aðgerðina og gefa aðgerðardaginn alls 380—500 mg. joö, en minnka svo skammtinn daglega úr því. Utan sjúkrahúss ætti ekki að gefa Basedow- eða strumasjúklingi joð áður en að aðgerð fari fram, heldur láta nægja að gefa sedativa. Virðist toxicosis á svo háu stigi, að slík meðferð nægi ekki. þá skal senda sjúkl. á spítala. Þegar sjúkl. er kominn í gott jafnvægi hvað efnaskipti og al- menna líðan snertir, skal ekki draga að gera aðgerðina (strum- ectomi), því að áframhaldandi joð- gjöf gerir hann ónæman gegn joði, og er læknirinn þá afvopnaður eí til crisis kemur. Sjúklinga, sem ónæmir eru gegn joði, má þó gera joðnæma aftur

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.