Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 11
LÆKNAB LAÐ I Ð 149 haldandi hvíldar í heimahúsum. Robert Bayley segir frá 56 ára gamalli konu með struma nodosa. Iiún hafSi lengi haft máttleysi, mæSi og hjartslátt og hafSi á skömmum tíma léttst um 35 pund. Er hún var lögS inn á sþítala, hafSi hún fengiS Lugolsupplausn per os í tvær vikur. Bjúg hafSi lum á báSum fótum og ..hypostat- isk“ slímhljóS i lungum. — Efna- skipti reyndust -t-2%. Hætt var aS gefa sjúkl. joS og í staS þess reynt aS bæta starfsemi hjartans. Fjórum vikum síSar fór aS bera á svefnleysi og hræSslu hjá sjúk- lingnum. því næst fékk hún háan hita og mjög hraSan púls, siSan niSurgang og dó á 7. degi. Ekki fannst nein infectio. — Bayley kall- ar þetta „withdra’wal crisis“, er stafi af því, aS hætt sé viS joSmeS- ferSina. Hann bætir því viS, aS mjög sjaldgæft sé, aS sjúkl. meS svo lág efnaskipti fái crisis. AS lokum má segja hér frá því, aS dag þann, sem erindi þetta var flutt, misstum viS á handlæknis- deild Landspitalans sjúkl. úr crisis thyreotoxica eftir skurSaS- gerS, þrátt fyrir kröftuga meS- ferS meS joSi og stimulantia. — Sjúklingurinn var 33 ára kona. frá upphafi meS toxicosis á háu stigi. ViS obductio var lifrin mjög skemmd og glycogen-snauS. HEIMILDIR: V/ijnblahd, Hj.: Uber die thyreo- toxischen Krisen, Acta Chir. Scand. 1937. vol. LXXIX, Fasc. VI. Bsley, Robert H.: Thyroid Cris- is, Surg. Gynecol. & Obstrics mic goiter Ibid. 1934 vol. 59. Pool, E. H. and Garlick: The surgical treatment of exophal- mic goiter I. bid. 1934 vol. 59. Bansi, H. W.: Thyreotoxic Crisis and thyreotoxicComa (Abstracts of internat. surgery) Ibid. 1940. Lcvisohn. R., Openheimer, B et. al.: 'i'he management of exop- thalmic goitr in a general Hosp- ital, J.A.M.A. 1939, 113 p. 1527. Holst, J.: Halsens Sygdomnre, Nordisk Lærebog i Kirurgi, II. Mason: Pre- and postoperative Treatment. Thorck: Modc-rn Surgical Technic, I. Actinomycosis atdominalis virS- ist læknast af sulfanilamid eða sul- fapyridin. LyfiS er gefið i viku með viku millibilum. (Lancet 7. des. '40.) Hreyfing hárseða. Það er al- kunnugt, að háræðar hreyfast, víkka og mjókka eftir þörfum. Aft- ur hefir verið óljóst hvernig þær færu að því, því þær eru gerðar úr einfaldri æðaþekju. Utan um æð- arnar liggja þó svonefndar Rou- getsfrunnir, og hefir verið talið að þær drægjust saman líkt og vöðva- frumur. Nú hefir Sanders o. fl. fundið, að við ýfingu á n. Svmpat- icus þrútna kjarnarnir í sjálfri æðaþekjunni, svo að æðin lokast. Aftur sást engin hreyfing á Rou getsfrumum. (Lancet 7. des '41.) Hagnýting mysu. Svo virðist sem Englendingar hafi fleygt allri sinni mysu, og jafnvel ekki notað hana handa kálfum. Þeir borða sjaldan eða ekki mysuost. Þó hefir mysan talsvert matargildi, því tals- vert er i henni af albumin, allur mjólkursykurinn og mikið af sölt- um. Nú ætla þeir að gera bragar- bót og vinna úr henni mysuduft og nota það sem mannamat, eða til eldis á kálfum. — Sinn er siður í landi hverju. (Lancet 24. maí '41.)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.