Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 13
LÆICNAB LAÐIÐ ýmsum opinberum störfum, átti t. d. sæti i atvinnubótanefnd ríkisins '93°—:932’ sat í bæjarstjórn Reykjavíkur og bæjarráöi og í Barnarverndarnefnd allan tímann frá þvi hún var skipuö áriS 1932. — Hann mun og hafa veriS einn af aSalhvatamönnum aS stofnun LæknablaSsins og í fyrstu rit- stjórn þess 1915—1917. Af þessu má nokkuS sjá, hve hann var jafnan störfum hlaSinn, enda stundaSi hann öll sín störf af hinni mestu alúS og gaumgæfni og var meS afbrigðum samvinnuþýS- ur og tillögugóSur og vel látinn af samstarfsmönnunj sinum. Eg get allra manna Ijezt boriS um þetta, þar sem viS unnum sam- an i stjórn Læknafélags íslands á annan áratug, en hann var gjald- keri þess félags frá 1930. Tillögu- Letri, ábyggilegri og samvinnu- þýSari starfsfélaga hefSi eg ekki getaS kosiS og á þetta félag og þá öll læknastéttin honum miklar þakkir aS gjalda fyrir ágætt og óeigingjarnt starf í hennar þágu. Eg sakna Magga þvi mikiS, ekki einungis sem ágæts samverka- manns, heldur og sem góSs og tryggs vinar og ágæts drengs, og svo mun vera um alla, bæði stétt- arbræSur og aSra, sem áttu því láni aS fagna, a.6 kynnast honum aS mun. Magnús kunni manna bezt aS taka þátt í kjörum annarra og ekki sízt aS gleSjast meS glöSum og var jafnan hinn skemmtilegasti í góSra manna hóp, enda gestrisinn og skemmtilegur heim aS sækja. Magnús dó alltof ungur og nærri því aS segja alveg aö óvörum. ViS höfSum vænzt þess, aS fá enn lengi aS njóta starfskrafta lians, dugnaSar og ósérplægni. Þó kann- ske megi segja, aS maSur komi jafnan í manns staS, þá bætist oss 151 cldri mönnunum ekki missir félag- ans, vinarins og samferSamanns- ins. Maggi Magnús var tvíkvæntur. Atti fyrst danska konu, en síSar Þórhildi Eiríksdóttur frá Blöndu- dalshólum i Húnavatnssýslu, glæsilega ágætiskonu. Áttu þau einn son. M. P. IN MEMORIAM. ÞaS er ekki laust viS, aS eg sé ragur viS, að minnast látins vinar míns, M. Júl. Magnús læknis, á prenti. ViS slik tækifæri er svo vanalegt aS hlaSa lofköstu miklu hærri en efni standa til, aS svo kallaS ,,líkræSuIof“ er ekki orSiS í háu gengi. Samt ætla eg aS eiga þaS á hættu, þótt mér sé Ijóst, aS sutnir þeir, er ekki þekktu hann, kunni aS halda, aS eg beri á hann oflof. en öSrym, er þekktu hann, þyki ekki nógu djúpt tekiS í ár- inni. Eg mun segja þaS eitt, er eg þekkti sjálfur til hans og veit, aS er satt. Og þekkt hef eg til hans lengur en flestir vandalausir, því aS hann var ekki nema 2 nátta, er eg kom til dvalar á heimili foreldra hans, hinna kunnu merkishjóna, Júlíusar Halldórssonar læknis, er andaSist 1924, úr hinum sama sjúkdómi, er nú varS syni hans aS aldurtila, og frú Ingibjargar Magnúsdóttur, er enn lifir háöldruS hjá dóttur sinni og tengdasyni á Svarfhóli í Soga- mvri. Var eg honum samtíSa fyrstu árin 4 og síSan á suinrum til alda- móta. Veturinn 1S97—98 sagSi eg honum til í latínu, og tók hann inn- tökupróf í lærSa skólann þá um voriS, ekki fullra 12 ára aS aldri. Vorum viS samtíða llér í Reykja- vík þá og næstu vetur til alda- móta. þótt ekki væri á sama

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.