Læknablaðið - 31.12.1941, Side 16
154
LÆKNAB LAÐIÐ
mundu þeir alls ekki hafa tima af-
lögu til slíkra starfa. En i mörgum
hinna smærri liéraöa kvarta lækn-
ar beinlínis yfir þvi, hve lítiS sé
þar að gera, og tekjur eru þar þá
aö sama skapi rýrar. Þar gæti
læknirinn, tímans vegna, reynt aS
gera viS tennur, í staS þess, aS
kippa þeim burtu.
En er þaS þá á færi almennra
lækna, aS afla sér á skömmum
tíma leikni á þessu sviSi ,og þarf
ekki svo mikil og dýr tæki. aS of-
viSa sé lækni í tekjurýru héraSi aS
ráSast í slíkt? Því aS gjaldi fyrir
slíkar aSgerSir yrSi mjög aS stilla
í hóf, til þess aS alnrenn not verSi
aS.
Eg skal ekki dæma um þaS,
hvort þetta sé framkvæmanlegt,
og sjálfsagt má benda á mörg
vandkvæSi. En aS ntörgu leyti
virSist þessi leiS svo aSgengileg,
aS sjálfsagt er aS atlniga hana
rækilega.
Nokkrir héraSslæknar munu
þegar hafa fengizt viS tannlækn-
ingar jafnhliSa öSrum læknisstörf-
unr í héruöum sínurn. Væri mjög
æskilegt, aS fá aS lreyra álit þeirra
i þessu rnáli, hvernig viSgeröir
þeirra liafa gefizt, kostnaö viö á-
höld o. s. frv.
Ef þetta sýndist álitlegt, ætti
jraö aS vera auövelt, aS sjá hér-
aSslæknum fyrir nokkurri kennslu
i sambandi viS tannlæknaskólann
væntanlega, enda er þess aS vænta,
cS læknastúdentar fái framvegis
meiri kennslu i tannsjúkdónrum en
veriS hefir til þessa.
í stærri héruSunr, þar senr lrér-
aöslæknar lrafa engan tínra aflögu
til slikra starfa. gæti viöa veriö
nóg verkefni fyrir aöstoSarlækni,
eSa annan starfandi lækni, senr
jaínfranrt fengist viö tannlækn-
ingar.
Júl. Sigurjónsson.
Úr erlendum læknaritum.
Silfurrefir og minkar fá stund-
unr berklavciki, aS nrinnsta kost;
erlendis. TaliS er aö hún stafi aS-
allega af kjöti berklasjúkra dýra,
senr er gefiö hrátt, ,,til þess aS
skinniö verSi betra“. — ÞaS mun
vera nrinni lrætta á jressu hér á
landi, vegna þess, aS berklaveiki
í kúnr er lrér litil eöa engin, en lik-
lega er þaS viösjárvert aö láta
berklaveika smitandi nrenn hirSa
refi. (Lancet 17. nraí '41.)
Tannskemmdir og fæði. Anre-
rískir vísindanrenn hafa notaö
rottufóSur (aSall. mais), senr dýr-
in þrifust vel á og fengu engar
tannskemnrdir af. Þaö lrefir nú
konriS í ljós, aö væri maísmjöliS i
jressari fóöurblöndu gert grófara.
konr tannáta í alla jaxla neöri
kjálkans. Væri nú skift unr fóöur-
blöndu og finmalaSri blanda gef-
in. stöSvaöist tannátan, nýtt tann-
bein tók aS nryndast i botni tann-
átu-holanna og fyllti þær snránr
sanran. Stundunr náöi skenrnrd
tönn sér til fulls aftur. — Þvi nriö-
ur er þaö óvíst, aS svipaö gildi fyr-
ir tönnur nranna og rottnamra. —
(J.A.M.A. 27. sept. '41.)
Úr ákveðnum fæðuskammti
franrleiSir kýrin langnrest af full-
gildri hvítu (proteini), svíniö þar
næst. en lræna lang nrinnst. (Lancet
25. okt. '41.)