Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Sem trygging fyrir innstæöufé í bankanum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Höfuð- verkefni bankans er sérstak- lega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu. — Aðsetur bankans er í Rvík. Útibú á Akureyri. Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3616, 3428, 1952 Símn.: Lýsissamlag Reykjavík Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélög- um fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. — Búnaðarbanki íslands Stofnaður msð lögum 14. júní 1929.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.