Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 9
LÆ K NA B LÁÐ 1 £)
19
færi og djúpar holur eru sitt hvoru
megin viS m. sternocleidomastoid-
eus.
Kviöurinn er oft mjög fyrir-
feröarmikill vegna lofts í þörm-
unum, mjög er hann þunnur og oft
miklar æöateikningar sjáanlegar.
Nafla- og nárakviöslit eru algéng.
Nú sést peristaltik alltaf greinilega.
Prognosis er heldur slæm, en fer
mjög mikiö eftir meöferöinni og
sérstaklega hjúkruninni. Þaö er
ákaflega mikiö þolinmæöisverk aö
stunda þessi börn, en meö natni
og æfingti má halda lífinu í mörgu
barni, sem i höndum óæföra hjúkv-
unarkrafta færi veg allrar verald-
ar. —
Meö konservativ meðferð er
dánartala hjá flestum 15—30%,
einstaka hærri og einstaka lægri.
En meö skurðaðgerðum frá 2—
50%. í þessu samlrandi er rétt aö
taka þaö fram, aö þau börn, sem
lifa sjúkdóminn af, ná sér fylli-
lega og eru venjulega búin aö ná
jafnöldrum sínum í lok fyrsta árs,
eða jafnvel fyr, hvaö allan þroska
og þyngd snertir. Þessi börn verða
meira aö segja oftast nær mjög
íeit, því matarlystin er mikil og
fólkiö kann sér ekki læti, þegar
barriiö loksins er farið aö þola
matinn og ryður í þau dag og nótt.
Um Therapi eru ekki síður
skiptar skoðanir en um Patogenese.
'l'il greina kemur diæt, medicinsk
og kirurgisk Therapi, eöa sanr-
hland af þessu öllu. Varla kemur
til greina önnur skuröaögerö en
sú, sem kennd er viö Weber—
Eamstedt. en þeir nota þá aðferð
aö skera vöðvalagiö í pylorus
þvert yfir og sauma vöövann ekki
saman aftur. Áherzlá er lögö á að
operationin taki sem allra styttztan
tíma. Um þessa aðferð, sem mikið
er notuð í enskumælandi löndum.
er margt gott aö segja. í höndum
æfðra manna hefir hún gefizt
prýöilega og dánartala komizt
niður í 2%. En þeir sem ná þessum
árangri hafa allir gífurlega æfingu,
gera allt aö því 1 aögerð á dag
til jafnaöar. Hjá óæföum mönnum
er útkoman venjulega verri en med.
meðferðin, svo hér á landi, þar sem
varla er um meira en 10 tilfelli
á ári að ræöa, finnst mér operation
alls ekki koma til mála, án þess
aö eg sé aö nokkru leyti að van-
treysta okkar ágætu skurölækn-
um.
Konservativa aðferðin er sú, aö
hjálpa til aö halda lífinu i börn-
unum í 3 til 4 mánuöi. Úr því geta
þau sjálf bjargað sér, aö minnsta
kosti án læknishjálpar. Þá losnar
krampinn i pylorus og uppköstin
hætta. Hvernig á því stendur, að
hann losnar, vita menn ekki, eins
og ég hefi áður tekið fram, en tak-
ist að halda barninu lifandi þenn-
an tíma, þá er því liorgiö. Aðferð-
in er fyrst og fremst diætisk ; mað-
ur gefur máltíðir venjulega á 2ja
tíma fresti, en gefur lítið í einu.
Yfir nóttina er sjálísagt aö liarnið
fái 6—7 tima hvíld frá öllu áti.
Venjulega er byrjaö meö mjólkur-
bland til helminga, en síðan aukið.
eftir því sem barnið þolir. Sumir.
eirikum Ameríkumenn, mæla mik-
iö meö þykkri fæöu og fá með þvi
minni uppköst, en flestir munu
vera hættir viö grautana aftur,
vegna þess, að barniö verður mjög
þyrst og hættir viö aö þorna upp.
Áfir eru stundum notaðar með góö-
um árangri.
Kúamjólkin verður líklega sú
fæöa, sem oftast er notuð viö Pylo-
rus stenosu, en auðvitað er brjósta-
mjólk þarna sem annarsstaðar
bezta næringin, en venjulega er
fólkiö liúiö að venja barnið af
brjósti, þegar læknis er vitjað, þvi
auðvitað er brjóstamjólkinni kennt