Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 10
20 LÆKNAB LAÐIÐ um uppköstin! En hvaSa fæöa sem notuS er, verður maSur aö fylgja þeirri meginreglu, að reyna til þrautar hverja tegund fyrir sig, en ekki nota eitt í dag' og annað á morgun; meS því móti fæst aldrei hugmynd um, hvaS bezt þolist, og svo lendir allt í vitleysu og káki. Margar fleiri fæSutegundir hafa veriS reyndar, t. d. smjörvellingur, en almennri útbreiSslu hefir þaS ekki náS. Reynt hefir veriS aS gefa alla fæSuna rectalt, en þaS hefir mistekizt hjá flestum. Aftur á móti er nauSsynlegt aS gefa salt- og syktirvatn rectalt, þegar börnin fara aS þorna upp, og er þá gefiö 20—40 cc. oft á dag. Nægi þaS ekki, má Iíka gefa 50—75 cc. undir húSina 2 til 3svar á dag og er þá bezt aS sprauta utanvert í lærin. ViS blóöugum uppköstum er lang bezt aS gefa blóS úr öSruhvoru for- eldranna, 10 cc. í vöSva annan- livern dag, alls 4—6 sinnum. Marg- ir mæla eindregiS meS aS tæma magann aS minnsta kosti 1 sinni á dag meS magaslöngu, en maga- skolanir, sem áSur tíSkuSust mik- iS, eru nú dottnar úr sögunni. MeS þessari aSferS kemst maSur oftast nær aS markinu, svo sjaldan þari aS gripa til meSala og lang liezt er aS þurfa ekki aö nota þau. Þaö sem flestir nota, er atropin og skyld lyf. Sé þaS notaS i hæfilega stór- um skömmtum, er enginn efi á, aS þaS losar krampann í pylorus í incirgum tilfellum, en til þess aö ná því, þarf aS gefa svo stórau skammt, aS barniS nálgist þaS aS fá eitrun. Eitrunin lýsir sér í því, aö barniS roSnar skyndilega og fær síöan hita, allt upp í 41 stig og getur þá dáiS snögglega, ef ekki er viS því séS í tíma. Atropin má aldrei gefa í stórum skömmt- um til aö byrja meö, því mörg börn liafa idiosynkrasi gegn þvi og dæmi eru til aS barn hafi dáiö af skammti, þar sem aSeins var gefiö 1/10 mg. Annars þola flest börn ótrúlega stóra skammta. At- ropin má heldur aldrei gefa, ef þvagmyndun er lítil, lyfiö getur þá safuast fyrir i likamanum og skyndilega valdiS heiftarlegri eitrun. Atropin ætti því aldrei aS nota nema á sjúkrahúsum þar sem hægt er aö fylgjast vel meö barn- inu og hætta, þegar þörf krefur. í þessu sambandi get eg ekki lát- iö hjá HSa, aS vara menn viS ó- hóflega mikilli notkun á Bella- folin og skyldum lyfjum viö svo- kölluSum vindverkjum í börnum. í fyrsta lagi fylgir Bellafolin sama hætta og Atropini hvaS Idiosyn- krasi snertir og má þvi aldrei gefa þaö eftirlitslaust. Sjálfur hefi eg séS hér á landi eitrun af því, é'ftir aS barn hafSi fengiö 2 dr. tvisvar. ÞaS barn fékk 40 stiga hita. í ööru lagi hjálpar þaö ekki nálægt því öllum tilfellum, og í þriöja lagi er þaS alltaf óþarft, því meS því aS atluiga, hvaö IxirniS fær, og hvernig þaS fær mat sinn, er allt- af hægt aS komast eftir, af hverju verkirnir stafa og kippa því i lag meS réttu mataræöi o. fl. Finnst mér þaö miklu skvnsamlegra en aS slá á verkina meS sterkum lyfjum. Mænusóttarsýklar lifa stundum ótrúlega lengi i görnunum og ber- ast þaSan meS saurnum svo mán- uSum skiptir, eftir afturbata. Sjúklingur, sem fékk aöeins snert af veikinni og enga lömun varo t. d. sýklaberi í fulla 4 mánuSi. — (A. B. Sabin, f.A.M.A. 26/6 '41). G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.