Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 12
22
LÆKNABLAÐIÐ
þaö í huga, að viö röntgenskoöun
sést aöeins eitt atriöiö viö æöa-
kölkun, þ. e. sjálf kölkunin. En
fita eöa bandvefsbreytingar í æö-
um koma ekki fram á röntgenfilm-
unni.
TAFLA I.
Tíðleiki perifer og central æðakölkunar eí'lir aldri og kvni.
Periíer xðakölkun
3 C >. * Fjöldi Jákvæðir 1jöldi Jákvæðir
rann- sakaðra Fjöldi 0/ /0 Mism. milli 5 og o7,^ffd rann- sakaðra Fjöldi 0 /0 Mism. milli 5 °9 ,++(71)
I $ 12 0 O.o 10 2 20.o
O 0* 23 3 13.o 15 0 O.o
C5 ? 50 4 8.0 33.7+8., 32 11 34.4 26.3+9.7
1 O O o* 48 20 41.7 37 3 8.,
05 cr I ? 45 10 ts ts to I 37 s+10.o 34 18 52.9 29.3+11.3
s c* 55 33 60 0 39 9 23.,
05 L'- 1 ? 29 10 34.5 35.7+12 7 19 13 63.1 24.1+15.2
I O L"* 0* 33 23 69.7 25 11 44.o
05 GO I ? 7 6 85 7 6 5 83.o
O 00 0* 5 4 8O.0 3 1 33o
05 00 ? 143 30 21.o 29.0+5.5 101 49 48.5 28.3+6.4
s <? 164 83 50.o 119 24 20.2
Surama 307 113 36.s 220 73 33.2
Central xðakölku
Mjög athyglisveröar eru niður-
stöðurnar um mismunandi tíöleika
perifer og central æöakölkunar í
konum og körlum. Eins og aö lík-
um lætur, hækkar hundraðshluti
hinna jákvæöu ört meö aldrinum,
en áberandi munur kemur fram
á hinum tveim tegundum æðakölk-
unar eftir kynjum. Aorta abdom-
inalis i konum, 40—89 ára, kalkar
hjá 48,5%, en ekki nema 20.2%
hjá körlum. Hvaö viövíkur perifer-
slagæöum, snúast þessi hlutföil
alveg viö. Þar kalka 21% kvenna.
en hins vegar 50,6% karla. Viö
skiptingu í aldursflókka kemur
fram sami munur, nema i hæsta
aldursflokknum, en þar eru aöeins
örfáir röntgenskoöaöir, smbr.
Töflu I. Þessi munur hinna
tveggja kölkunartegunda eftir
kynjum er það mikill, aö hann hef-
ir statistiska þýðingu. Ekkert sam-
lxmd finnst á milli kölkunar i út-