Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 13
LÆKNADLAÐIÐ 23 limaslagæöum og aorta. Slikt fer ekki saman oftar en maöur reiknar sér til eftir tiöleika hvors um sig meö hækkandi aldri, eöa munur- inn er svo sáralítill, aö hann hefir cnga statis'.iska þýöingu. Af þsssu lciðii, að cklri cr hægt að álykta um central kölkun þó að perifer slagæðar séu kalkaðar, eða öfugt Þetta bendir í þá átt, aö athero- sklerose i aorta og mediakölkun i perifer slagæðum séu sjúkdómar óháöir hvor öðrum. cn ekki mis- munandi mynd sama sjúkdómsins. Línurit, scin sýnir scnnilegan tíðlcika pcrifcr og ccntral kölkunar hjá koniun og körluin; gcrt cftir Töflu I. Samanburður er gerður á tíð- leika kölkunar í útlimaæðum hér á landi, í Danmörku og í Rúss- landi. Eins og getið er um í upp- hafi, er slíkur samanburöur ert’ið- ur. Ef vel á að vera og niöur- stöður ábyggilegar, þurfa sjúk- lingarnir aö vera valdir eftir sömu reglum og röntgenteknikin sú sama. Þótt þessum skilyrðum sé ekki fullnægt, er boriö saman viö tíöleika perifer kölkunar hjá Lundsgaard & Rud og Arono- witsch.* Niðurstöður af þeim sam- jöfnuði veröa að metast varlega, eins og efni standa til. Þessir höf- undar finna perifer æðakölkun o.ftar en mér liefir reyrizt, og Aronowitsch þó miklu oftar. Ekki er ólíklegt. að nokkuð megi af þessum tölum marka, þótt full- gildar geti þær ekki talist. Lunds- gaard & Rud hafa rannsakaö all- stóran hóp manna. um hálft fjórö.i lumdrað. Þó nokkrir höfðp ýmsa Ugeskr. f. Læger. 90. 715, 1928. Aronowitsch, G. D.: Dtsch. Zeit- schr. f. Nervenheilk., 120, 3—4, I93I- * Lundsgaard, C., og Rud, E.:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.