Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 3 sem bigemini, partiel block o. fl. -— þar á meöal er lögö áherzla á sjóntruflanir, sem ereitt fyrsta ein- kenniö um intoxication oft og tíð- um, en sem margir gleyma að taka tillit til. Loks gefur Withering glögg fyrirmæli um hvernig gefa skuli lyfiö. Þaö er lýgilegt, að þetta allt skuli vera ritað fyrir rneira en 150 árum síðan, og í rauninni er hér ekki miklu viö að bæta, sem þýö- ingu geti haft. Þó skal nokkru viö bætt, einkum til frekari skýringa. Ekki er hér tækifæri til að fara ítarlega út í pharmacologiska eig- inleika digitalis, og verður því að- eins drepið á helztu atriðin. Eftir síðari tíma athugunum eru þessar verkanir digitalis á hjartað helztar (Cushny og fl.) : I. Samdráttarafl aftuúhólfa hjartans eykst, vegna áhrifa á hjartavöðvan sjálfan. II. Leiðsluhæfnin í His-bandi minnkar, bæði vegna- beinna áhrifa á leiðslukerfið sjálft, sem og vegna vagusertingar. III. Tilhneiging til aukaslaga eykst, bæði í fram- og aftur- hólfum. IV. Hjartastarfsemin verður hæg- ari, vegna áhrifa á nodus sino- auricularis, sem stjórnar hrað- anum (pacemaker). Eins og sjá má af þessu, eru þau áhrif, sem menn vænta sér af digi- talismeðferð, þessi: I. Vaguserting — en af henni leiðir: a. hægari hjartastarfsemi. Sino-auricul. hnúturinn sendir frá sér strjálli im- pulsus. 1). tímabilið, sem vöðvinn í framhólfum er ófær til að svara ertingu styttist. c. leiðsluhæfni í öllu leiðslu- kerfi hjartans tregðast. II. bein lamandi á'hrif á leiðslu- kerfið sjálft. III. bein áhrif á hjartavöðvann: a. aukið samdráttarafl vöðv- ans. b. refraktær tímabil vöðvans lengist. En af þessu leiðir aftur beint, við hverskonar hjartatruflanir, helzt sé að vænta árangurs af lyf- inu, sem sé sérstaklega þegar hjartastarfsemin er hröð og ef til vill óregluleg, þannig að vöðvinn fær ekki nægilega hvíld milli hjartaslaganna, vegna styttingar á diastolu, og þegar tilætlunin er að fá kröftugri hjartaslög. Að það eru einmitt hin lamandi áhrif á ieiðslukerfið sem eiga mjög mik- inn þátt í hinum góða árangri af digitalismeðferð, sést e. t. v. bezr ef hugsað er um sjúkdóm eins og arythmia perpetua, þar sem atria slá ca. 400 sinnum á mínútu hverri, og afturhólfin e. t. v. 160 slög á mínútu, en svo og svo mörg af þessum slögum eru gagnslaus, vegna þess að púlsbylgjan nær ekki út í perifer slagæðar. (puls- deficit). Lækki púlshraðinn t. d. niður í 60 per mín. sparar það hjartanu erfiðið af 6000 slögum á klst., eða rúmlega 100.000 slög- um á dag. Þetta er sýnilega geysi- legur léttir fyrir ofreynt hjarta. Við það verður þó að kannast, að indicationes eru ekki fyllilega ljósar, um sumar rífast hinir fróð- ustu menn ennþá, svo sem þegar um reglulega og skikkanlega hjartastarfsemi er að ræða, en hjartabilun er ekki ennþá komin í ljós. Þó benda nýjustu rannsóknir ótvírætt til að einnig í þessum tilfellum megi digitalis að gagni koma til að fyrirbyggja insuffici- ens. Á hinn bóginn eru allir hjarta- sérfræðingar sammála um ýmsar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.