Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 9 mörg dauösföll beinlínis af notkun þess hlotizt, en þess séu vart dæmi um digitalis, þó að þaö hafi veriö miklu almennar og ógætilegar notaö. Mér er fyllilega ljóst, aö margt er hér ósagt um þetta efni, þó eg hljóti nú aö láta staöar numiö, en bæöi er það, aö eg er ekki fær um aö rita tæmandi um efnið, sem og hitt, aö meðferð meö þessu lyfi, sem öörum áhrifamiklum lyfjum, veröur ekki lýst til hlítar, heldur verður reynsla hvers einstaks lækn- is að fylla þar í eyðurnar. Tilgangur minn meö ágripi þessu var aðallega sá, aö hvetja menn til umhugsunar um lyf, sem hver og einn læknir notar næstum því daglega, en því miður oftlega hugsunarlítið og á þann hátt og í þessháttar skömmtum, að engum veröur gagn af nema lyfsölunum. Helztu heimildir: Beaumont: Medicine 1939. Beckman: Treatment in general Practice 1938. East & Bain: Recent Advances in Cardiology 1937. Lewis, Thomas: Diseases of the Heart 1938. Meakins, J. C.: Annals of int. medic. II, 1942. Poulson, L.: Pharmacologie. Scherf, D.: Klinik u. Therapie d. Herzkrankh. 1936. Sokolow et al.: Annals int. medic. III, 1942. White, Paul D.: Heart disease 1937- Warburg, S.: Nord. Med. Tidsskr. 1929. B. I. S. 8. Valtýr Albertsson : Læknabl. 1941, 5- Varbiainen, A.: Medecine, 1933, Bd. 49, 12. Jagie og Zimmermann: Cit. Nord. Med. Tidsskr. 1934. Wien. Klin. wschr. ’34. B. 47, No. 1. Marvin: The Therapeutics of int. Diseasgs, Vol. III. Ritdómar um „Röntgendiagnostik.“ Hér fara á eftir þrír erlendir rit- dómar um bók Dr. med. Gunnl. Claessen, ,,Röntgendiagnöstik“, sem kom út áriö 1940. Vegna hertöku Norðurlanda hafa þessir ritdómar borizt seint hingað til landsins, einn þeirra ekki fyrr en á þessu ári. Eigi að síður má þaö vera íslenzkum læknum gleði- efni að sjá, hve lofsamlega dóma bókin hefir fengið erlendis, hjá sérfróðum mönnum í röntgenologi. „Röntgendiagnostik“ Claessen’s hefir nú verið upp tekin sem kennslubók viö læknadeildir danskra og sænskra háskóla. Vegna stríðsins hefir bókin ver- ið ófáanleg hér á landi, eftir að fyrsta sendingin gekk upp, en nú kvað vera von á nokkrum eintök- um handa stúdentum, fyrir milli- göngu utanríkisráðuneytisins. Ritstj. „Nordisk Medicin“ og „Med. Föreningens Tidsskrift“: G. Claessen: Röntgendiagnostik. Ejnar Munksgaard, Köpenhamn 1940. Senare ár ha givit oss allt fler medicinska lároböcker pá nordiska •sprák. I dessa dagar ha vi sárskild

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.