Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 14
4
LÆK NAB LAÐ I Ð
Ecq. af 42 ára konu. 1. a. „Auricular flutter“. Atria slá 300 slög á mín.
Ventric. 150 slög á mín. (2:1 block.). Diastola mjög stutt. 1. b. Sami
sjúkl. eftir digitalisgjöf. Hjartastarfsemi er nú regluleg, 75 pr. mín.
Diastola mikiS lengri, ca. 0.30 sek.
■og raunar flestar indicationes. A
þeirri spítaladeild, sem eg hefi séö
digitalis notaö meö beztum árangri,
voru indicationes i stuttu máli
þessar:
1) arythmia perpetua, þar sem
hjartastarfsemi er yfir 70 á
mínútu.
2) insufficientia cordis absoluta,
þ. e. þegar stasis er i lungum,
lifur o. s. frv. vegna lélegrar
hjartastarfsemi.
3) tachycardia paroxysmalis, sent
ekki lætur undan öörum lyfjum.
4) e. t. v. viö yfirvofandi hjarta-
insuíficiens, einkum hjá fólki,
sem áður hefir haft hjartabil-
un, i þeim tilgangi aö fyrir-
byggja aö hjartaÖ bili aftur.
Undir öllum öörum kringum-
stæöum en þessunt, er digitalis-
meöferö gagnslaus — ef ekki skað-
leg. Það er því mjög óheppilegt,
eins og oft vill veröa, að læknar
gefi digitalis í tima og ótíma —
meira að segja við acut myocard-
itis — og er engu líkara en aö þaö
sé oröinn reflex hjá mörgum lækn-
uni, aö gefa alltaf digitalis, þegar
þá grunar aö um einhvern hjarta-
kvilla sé að ræöa, án þess að reyna
aö gera sér grein fyrir nákvæmri
diagnosis, og ihuga hvort ástand
sjúklinganna sé þessháttar, aö
árangurs megi vænta af digitalis-
meöferö. Gott væri e. t. v. aö festa
sér í minni aö digitalis er meðalið
viö híarta-insufficiens, en ekki viö
„morb. cordis“ yfirleitt.
Meö því, sem hér er sagt, er
átt við digitalis meðferð í þaö stór-
um skömmtum, aö vænta megi
fullra digitalisáhrifa, samanber
það sem á eftir er sagt um þetta
efni. Hitt er annað mál, aö oft
gefst vel aö gefa digitalis i litlum
skömnitum viö sumar tegundir af
óreglulegum hjartslætti, — en þaö
er öntiur saga — og í eðli sínu
frábrugðið fullkominni digitalis-