Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 24
14 LÆKNABLAÐIÐ væri ekkert aS undra, þótt erfiS- lega gengi aS fá lækna meS dýra menntun aS' baki til aS setjast aS i fámenni viS sultarkjör: Nefnd var kosin til aS gera til- lögur fyrir fundinn í þessu máli, og skilaSi hún siSar á fundinum eftirfarandi tillögum meS greinar- gerS, sem enn voru ræddar og end- anlega samþykktar þannig: 1. Grunnlaun i gömlu launaflokk- unum verSi ákveSin kr. 5000.00, kr. 6000.00 og kr. 7000.00 á ári, og aldursuppbót verSi alls kr. 1500.00, kr. 500.00 hækk- un á 5 ára fresti. 2. DýrtiSaruppbót greiSist sam- kvæmt verSlagsvísitölu á hverj- um tíma. 3. RíkiS byggi og eigi bústaSi hér- aSslækna í öllum héruSum, á- samt meS nauSsynlegustu sjúkraskýlum. 4. RíkiS leggi til nauSsynlegustu verkfæri og áhöld i rírustu hér- uSunum og sé fráfarandi lækni gert skylt aS skila verkfærum og áhöldum eftir úttekt. 5. RíkiS sjái fámennustu héruS- unum fyrir nauSsynlegum lyfja- birgSastofni, enda skili fráfar- andi læknir þeim eftir úttekt. 6. Endurmat og fiokkun hérah- anna fari fram nú þegar og síS- an á 5 ára fresti. GreinargerS. 1. gr. í rírustu héruSuSunum er gert ráS fyrir kr. 7000.00 árslaun- um, og aldursuppbót 1500.00 kr. ÞaS er i samræmi viS laun annara embættismanna ríkisins, eftir hin- um nýrri siS, oS verSur þaS aS teljast sanngjarnt, jafnvel þótt einhver óverulegur praxis kæmi til viSbótar, en um þaS er varla aS ræSa í fámennustu héruSunum í dreifbýlinu. 2. gr. Þarf ekki skýringar viS. 3. gr. ÞaS virSist engu síSur sjálfsagt, aS ríkiS eigi læknabú- staSi en prestabústaSi, nema sjálf- sagSara, þar sem læknisbútaSirnir eru færri, læknar flytja meira á milli, og þurfa oft aS hafa aSstöSu til aS geta hýst sjúklinga og gert minni háttar aSgerSir heima hjá sér. Einnig þarf oft og einatt sér- staka innréttingu fyrir lækninga- stofu, apótek og rannsóknarstofu, því mega héraSslæknar búast viS aS verSa aS bíSa meira eSa minna fjárhagslegt tjón viS húsakaup, því aS ekki er víst þegar flutt er, aS viStakandi læknir kæri sig um bústaS fráfaranda, en húsnæSiS er oft óheppilegt til afnota fyrir al- menning í sveitum eSa smáþorp- um. 4- og 5- gr- Sæmilegar lyfja- birgSir munu nú kosta allt i allt kr. 8000.00—ioooo.co og verkfæri annaS eins og er þaS fjárhagsleg- ur baggi, sem mun allflestum nýút- skrifuSum læknum ofvaxinn, þeg- ar þeir koma frá prófborSi, eftir 7—8 ára sérnám, meS stóran skuldabagga vegna námsins. 6. gr. ÞaS liggur í augum uppi, aS læknishéruSin hafi tekiS mikl- um breytingum síSan 1919 en frá þeim tima eru síSustu launalög. Sum héruSin, sem áður voru fjöl- menn, eru nú orSin fáménn, og önnur fámenn fjölmennari, og aS- staSa oft stórum lrreytt til lækn- isvitjana, vegna breyttra sam- göngumögulei ka. AS þessu öllu athuguSu má mönnum skiljast þaS, aS ekki er aS undra þótt fleiri >og fleiri héruS verSi læknislaus — þegar þetta er skrifaS, eru 6 héruS læknislaus. — Menn vilja heldur freista ham- ingjunnar í fjölmenninu upp á von og óvon viS þröngan kost heldur en fara í héruS, eftir 7—8 ára sér- nám, margir hverjir bundnir á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.