Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED. 29.árg. Reykjavik 1943. 3.tbl. Rannsóknastofa Háskólans, Reykjavík. Forstöðumaður: Próf. Níels Dungal. Bólusetningar gegn kíghósta 1942. Níels Dungal, Skúli Thoroddsen og Hreiðar Ágústsson. Af útlendum skýrslum um bólu- setningar gegn kíghósta er allerf- itt að gera sér grein fyrir gagnsemi bólusetningarinnar. Sumir, eins og Sauer,1) skýra frá afargóðum ár- angri, en aðrir, eins og Doull,2) láta minna af árangrinum, og það jafnvel svo, að þeir telja tvisýnt um hvort hann sé nokkur. Öllum kemur þó saman um, að nauðsyn- legt sé að nota ferskan stofn af kíghóstagróðri til að búa til bólu- efnið úr, og sýkillinn má ekki sýna nein hnignunairmerki, á að vera það sem kallað er á fyrsta skeiði (phase I). Hér á eftir fer yfirlit yfir bólu- setningar sem framkvæmdar hafa verið erlendis gegn kíghósta og ár- angur af þeim, samkv. Toomey:3) Bólusetningar gegn kíghósta. Bólusett Óbólusett Höfundur 3 ~ • g 6 E E . 0 E cn O C '3 Æ. u C/3 O. Fjöldi barna Útsett fyrir sinitun Ój > •5 ;° U? Utsett fyrir 1 smitun Veiktust Silverthorne . . 1938 120 747 91 I I I 161 27 23 85 Kendrick .... 1939 80 1815 415 52 13 2397 508 348 69 Miller-Faber . . *939 80 211 29 9 31 182 32 29 96 Sauer 1939 80 2453 32 1730 286 Singer Brooks !939 80 272 42 7 16 256 71 Ó2 87 Doull o. fl Í93Ó 80 483 61 466 71 Seigel o. fl. ... J937 80 IOI 17 9 52 IIO 47 22 46 MacLean 1939 IÓ—20 513 46 0 0 154 iiS 89 77

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.