Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 43 Vöðvagigt. Ef tir Kristján Hannesson. Verkir í vöövum og siríum af rheumatiskum uppruna eru tví- mælalaust einna a’gengastir þeirra kvartana er sjúkl. koma með til læknis síns. Þessi einkenni eru allhvimleiö bæöi fyrir sjúklinginn og lækni lians. Fyrir sjúklinginn vegna þess aö hann er iðulega ónógur sjálfum sér, tíöum óvinnufær um lengri eöa skemmri tíma og stundum má sjúklingurinn sig ekki hræra, en verður aö liggja i rúminu vegna sársauka, — fyrir lækninn vegna þess aö hann veit ógerla um orsök þessara kvartana og ráð við þeim. Hér mun aðeins verða gerð til- raun til þess að segja frá þeim or- sökum sem almennt er talið að skoða megi sem pathogenetiskar en þaö eru breytingar i vöðvum eða öllu frekar á takmörkum vöðva og bandvefs, sem myndast hafa fyrir tilverknað utanaðkomandi á- hrifa, innanaðkomandi álirifa eða hvorttveggja. Þessar vöðvabreytingar sem nefndar hafa verið myosis, myoge- losis. myopathia e functione, gefa yfirleitt skýra sjúkdómsmynd, þó geta einkennin verið allbreytileg og fer það mest eftir lokalisation- inni. Venjulega er gerður greinar- munur á primer (essentiell) myosis cg secunder myosis, en þar ligg- ur venjulegast til grundvallar greinilegur sjúkdómur og þá oft- ast í beini, lið eða hvorutveggia. Inn á þessa greiningu verður ekki ríánar farið hér, enda öllutn ljóst. Primer myosis. kemur í fólk á öllum aldri en lang algengust hjá nviðaldra fólki og eldra, er talin tiðari hjá körlum en konum. Myos- is byrjar stundum skyndilega með sárum verk í hinum sjúka staö svo sjúkl. ber varla af sér og þol- ir sig ekki aö hreyfa. Slikt ástand getur staðið í nokkra daga cg i allra mesta lagi eina til tvær vik- ur. Algengast er þó að sjúkl. þjá- ist af langvimum óþæHnda þreytuverk, í eða nálægt hinu sjúka svæði, sem getur horfið við á- reynslu en óþægindin koma aftur við hvíld og geta jafnvel haldið vöku fyrir fyrir sjúkl., svo að hann getur ekki hvílzt. Sjúklingurinn finnur sig stöðugt þreyttan, óupp- lagðan tií vinnu og stöðugt með óþægindi eða þreytuverk, sem venjulega er bundinn við einhvern ákveðinn stað. Vinnuhæfnin minnkar, afköstin verða rýrari og auk þess almenn vanlíðan hjá sjúkl. Við object. rannsókn finnst glöggt við palpation deigkennd fyrirferðar (consistens) aukning á þeim svæðum setn sjúk eru, þessi svæði eru sár við þrýsting. Fyrir- ferðaraukninguna er auðvelt að finna ef læknirinn nýr ögn af feiti t. d. olivenolíu eða plöntufeiti á það svæði sem um er að ræða. Ætiologia myosis, myopathia e functione, myogelosis er harla ó- ljós og meöal fræðimanna eru mis- munandi skoðanir um orsök til myotiskra breytinga. Helzt er þó að skipta primer myosis á eftir- farandi hátt: i. Myosis sem komin er. vegna

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.